Alexander Petersson

26. okt 09:10

Alexander kveður Melsungen eftir tímabilið

Alexander Petersson, landsliðsmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og þýska liðsins Melsungen, mun yfirgefa Melsungen þegar yfirstandandi tímabili lýkur. Frá þessu er greint í yfirlýsingu frá Melsungen.

Auglýsing Loka (X)