Ál

23. jún 13:06

Seljendur ráða för á álmarkaði í Asíu

Þróun álverðs í Japan, sem er stærsti einstaki innflytjandi málmsins í Asíu, er talin slá tóninn fyrir verðmyndun í álfunni allri.

04. jún 12:06

Móðurfélag Norðuráls fjárfestir í Bandaríkjunum

Fjárfest fyrir yfir sjö milljarða í Bandaríkjunum þar sem hagstæðir raforkusamningar náðust. Gengi bréfa Century Aluminum hefur margfaldast frá því á síðasta ári samfara hækkandi álverði.

06. maí 09:05

Vatnaskil fram undan á álmarkaði

Strangari umhverfiskröfur í Kína og sterk innlend eftirspurn munu snúa taflinu við þegar kemur að útflutningi Kína á áli, en landið er nú talið munu verða nettó innflytjandi áls á ný. Hrávörur framleiddar með mengandi orkugjöfum beri tolla innan ESB.

03. maí 10:05

ISAL hlýtur vottun fyrir sjálfbæra framleiðslu

Álverið í Straumsvík stenst nú hæstu alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra framleiðslu áls.

28. apr 14:04

Spá hærra álverði á næsta ári

Sala á gömlum birgðum býr til tímabundinn þrýsting á verðið sem mun lækka til ársloka, en sérfræðingar spá því að það muni taka að hækka á ný á fyrsta ársfjórðungi 2022.

11. mar 11:03

Verð ETS-mengunarkvóta hækkað um 50 prósent á hálfu ári

Til skoðunar að setja kolefnistolla á hrávörur sem framleiddar eru utan ESB með óumhverfisvænum orkugjöfum.

02. mar 13:03

Segja samningana hafa verið óviðunandi fyrir Landsvirkjun

Norðurál og Landvirkjun hafa aflétt trúnaði af raforkusamningum sín á milli.

25. feb 15:02

Álverð hækkað um meira en 12 prósent það sem af er ári

Allar hrávörur hækkað hratt í verði það sem af er ári.

17. feb 12:02

Rio Tinto verðmeta Straumsvík á tæpa 18 milljarða eftir nýjan raforkusamning

Stærsta arðgreiðsla í sögu fyrirtækisins fyrir árið 2020 vegna verðhækkana á járngrýti.

15. feb 11:02

Landsvirkjun og Rio Tinto ná samningum um orkuverð

Grunni raforkusamningi breytt og álverðstenging tekin upp að hluta. Rio Tinto dregur til baka kvörtun til Samkeppniseftirlitsins. Samningur enn í gildi til ársins 2036.

Auglýsing Loka (X)