Akureyri

Skíðafólkið kætist yfir frábærum púðursnjó á Akureyri
Linnulaus snjókoma síðustu daga kætir skíðaunnendur fyrir norðan. Útboð verður á næstunni um heilsársafþreyingu í Hlíðarfjalli

Miðbærinn sagður ófær og fólk flýgur beint á hausinn

Húsnæði heilsugæslunnar á Akureyri bæði óhæft og myglað

Gagnrýnir bæjarfulltrúa harðlega

Mæmaði fréttatímana fimm ára
Sigurður Þorri Gunnarsson, Siggi Gunnars er landsmönnum kunnur úr útvarpi og nú síðast af skjánum, sem einn kynna Söngvakeppninnar á RÚV. Draumurinn um fjölmiðlana hefur fylgt Sigga frá blautu barnsbeini.

Nemandi mætti með heimatilbúið skotvopn í skólann

Vill háskólasjúkrahús á Akureyri

Allir fimm neita sök í hoppukastalamálinu

Jodie Foster heillaðist af Smámunasafninu

Heiður að deila sviðinu með Jóhönnu Guðrúnu

Fimm prósent húsnæðis verði félagsíbúðir

Málar í kapp við tímann

Afskrifa á fimmta hundrað krafna

Vilja nýjan kirkjugarð á Akureyri

Hof of dýrt og verðskrá endurskoðuð

Funda með Landsneti og vilja háspennulínu í jörð

„Allir sem eru í opinberri umræðu geta átt von á útreið“

Áttatíu og sex ára og mætir á vinnustofuna hvern dag
Kristinn G. Jóhannsson myndlistarmaður sýnir málverk frá síðustu sextán árum í Listasafninu á Akureyri en sýningin er opin fram í miðjan janúar 2023.

Harmar að jólagjöf hafi hitt misvel í mark

Edelweiss flýgur til Akureyrar

Vilja flug frá Póllandi til Akureyrar
Flugleið á milli Akureyrar og Póllands myndi nýtast bæði innflytjendum, fjölskyldum þeirra og Íslendingum sem vilja ferðast til Póllands. Þetta segir stofnandi undirskriftasöfnunar sem hefur verið vel tekið í.

Einn fluttur á slysadeild með snert af reykeitrun

Hoppukastalaslysið á Akureyri komið í ákæruferli

Telur að bæta ætti viðmið vegna loftmengunar

Næstum dauður en rís nú upp með brauð að vopni
Akureyrskur bakari sér lífið í nýju ljósi eftir að hafa misst heilsuna. Stendur vaktina á ný með nýja mjöðm.

Ekkert sólbað á Norðurlandi þrátt fyrir mikinn hita

Hreyfing á oddvitum Akureyrar

Kaldbakur tekur við Landsbankahúsinu
Fjárfestingafélagið Kaldbakur ehf. tók í gær formlega við Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri. Sjö tilboð bárust í húsið og var tilboð Kaldbaks hæst. Ákveðið hefur verið að gera rekstur og fjárfestingar Kaldbaks sjálfstæðan, en félagið er dótturfélag Samherja.

Akureyri slítur vinabæjarsamstarfi við Múrmansk

Múrmansk verður áfram vinabær Akureyrar

Kaldbakur kaupir Landsbankahúsið á Akureyri

Höfnuðu beiðni Hopps um sérleyfi

Akureyri og Múrmansk í Rússlandi enn þá vinabæir

Dagur hefur lúmskt gaman af auglýsingu Akureyringa

Góð mönnun kennara í leikskólum Akureyrar

Akureyri stendur best í mönnun á leikskólum

Fyrsta doktorsvörnin á Akureyri

Ég trúi þessu varla sjálfur
Ritstjóri staðarfjölmiðils á Akureyri, Skapti Hallgrímsson, er á skömmum tíma búinn að laða að 50.000 lesendur á mánuði. Ljós og skuggar í lífinu. Í dag verður faðir blaðamannsins borinn til grafar.

Inga íhugar meiðyrðamál vegna orða Halldórs í Holti
Séra Halldór í Holti segir formann Flokks fólksins veikan einstakling sem noti flokkinn í eigin þágu og fjölskyldu. Inga Sæland segist íhuga að höfða mál vegna ummælanna.

Óttast að það flæði aftur inn á Oddeyri

Veðrið á sunnudag mjög alvarlegt mál

Gerði skírnarfont fyrir Grímseyinga

Vítamínsprauta inn í samfélagið

Inga Sæland skorar á Jón og Brynjólf að segja af sér

Íslendingar nefna uppáhaldssundlaugarnar sínar

„Maður er bara að berjast við Atlantshafið“

Sjór gengur yfir götur á Akureyri

Útlit fyrir verstu afkomu sveitarfélaga frá hruni
Halli á rekstri sex af stærstu sveitarfélögum landsins nam samtals 13 milljörðum króna á fyrri hluta árs 2022. Það er talsvert verri afkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nýkjörinn formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir þungt hljóð í sveitarstjórnarfólki um allt land vegna stöðunnar.

Inga: „Ég er ofurstolt af þessum konum“

Brynjólfur og Jón boða afsögn úr Flokki fólksins

Sérsveitin kölluð út á Akureyri

Ætla að funda með öllum fyrir norðan

Kona í 6. sæti hissa á ásökunum um kynbundið ofbeldi

Inga segist harmi slegin

Ofbeldi, einelti og áreitni í Flokki fólksins

Gagnrýni | Að vera fullorðin er farsi
Leikhús
Fullorðin
Þjóðleikhúskjallarinn
Höfundar og leikarar: Árni Beinteinn Árnason, Birna Pétursdóttir og Vilhjálmur B. Bragason
Leikstjórn: Marta Nordal og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Leikmynd: Auður Ösp Guðmundsdóttir
Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir
Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson
Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson

Svöngum börnum á Akureyri sagt hafa snarfjölgað

Sér aukinn áróður nýnasista á Norðurlandi
Samtök hér á landi vilja stuðla að brottflutningi alls fólks frá Íslandi sem ekki er af norður-evrópskum uppruna. Þau beina einnig spjótum sínum að samkynhneigðum. Klár nýnasismi, segir lektor í lögreglufræði.

Margir fá sér aukaíbúð á Akureyri: „Akureyri er í tísku“
Verðhækkanir íbúða á Akureyri eru langt umfram hækkanir annars staðar. Utanbæjarfólk þrýstir upp verðinu.

Örfá börn eftir á biðlista á Akureyri

Gætu tekið við fleiri læknanemum á SAk

Nú verður hægt að búa í Berjamóa

Alvarlegt umferðarslys á Akureyri

Sérsveitin kölluð til Siglufjarðar í nótt

Reyk lagði frá Skógarböðunum á Akureyri

Ekki gerst á Akureyri í 30 ár

Bretar segja Niceair án allra réttinda

Mikið um frjókorn og einkum norðanlands

Niceair flaug með tóma vél til Keflavíkur frá Lundúnum

Endurhæfing litlu hetjunnar enn í fullum gangi

Óttast hægri áherslur útvalinna á Akureyri

Ekkert BDSM á Akureyri

Ný Bónus verslun opnuð á Akureyri
Ný matvöruverslun Bónus hefur verið opnuð í verslunarkjarnanum Norðurtorgi á Akureyri. Verslunin er rúmlega 2000 fermetrar og er staðsett við hliðina á Rúmfatalagernum og Ilva.

Vék ekki sæti er yfirmaður sótti um skólameistarastarf
Menntamálaráðuneytið bregst við kröfu kennara um að skólanefnd MA verði leyst upp vegna ráðningarferlis nýs skólameistara. Umsækjandi um stöðuna er yfirmaður nefndarmanns sem ekki vék sæti við afgreiðslu málsins.

Meirihlutaviðræðum slitið á Akureyri

Zuckerberg sagður vera í Fljótunum

Meirihlutaviðræður á Akureyri að sigla í strand

Fullyrða að Mark Zuckerberg hafi lent á Akureyri

Nýr meirihluti í burðarliðnum á Akureyri

Snorri segir Akureyringa ekki tilbúna í breytingar

Brast í söng í oddvitaslag

Skíðamaður slasaðist í snjóflóði á Akureyri

Leggja til sjötíu íbúða hús með bílastæðalyftu

Sigurður Guðmundsson látinn

Forstöðumenn skíðasvæða harma illviðrasaman vetur
Aðsókn á helstu skíðasvæðin um páskana var mun lakari en í meðalári. Forstöðumenn ekki sammála um skýringar en lægðagangur í vetur hefur reynst rekstrinum erfiður.

Kattaframboðið stefnir á meirihluta í bæjarstjórn
Listi Kattaframboðsins á Akureyri liggur fyrir og oddvitinn er bjartsýnn á góðan árangur í kosningunum. Hann vill losna við þá sem samþykktu lausagöngubann katta úr bæjarstjórn.

Lilja ráðin stöðvarstjóri Póstsins á Akureyri
Lilja Gísladóttir hefur verið ráðin sem stöðvarstjóri Póstsins á Akureyri frá og með 1.maí 2022. Starfið felst í því að leiða alla starfsemi pósthúsa og póstvinnslu á Eyjafjarðarsvæðinu.

Niceair í samstarf við Dohop
Nú er hægt að bóka flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi. Í fyrstu verða bein flug Niceair aðgengileg á vefnum en í framtíðinni einnig tengiflug til fleiri áfangastaða í gegnum Dohop Connect, tengiþjónustu Dohop.

Akureyri fær góða skíðapáska í ár

Fresta ákvörðun um endurnýjun gervigrass í Boganum

Bókanir Niceair byrja vel

Áfengisdrykkja orðin sjálfsögð í Hlíðarfjalli

Akureyringar taka Bolludaginn snemma
Það var heldur betur mikil eftirvænting í loftinu þegar Kristjánsbakarí á Akureyri hóf sölu á Bolludagsbollum. Mikill straumur fólks hefur verið í verslanir Kristjánsbakarí og ljóst að fólk sækir fyrr í Bolludagsbollurnar en áður.

Millilandaflug frá Akureyri að hefjast
Flugfélagið Niceair mun hefja starfsemi í sumar. Framkvæmdastjóri þess segir að meirihluti ferðamanna sem hafi áhuga á að ferðast aftur til Íslands vilji hefja ferðalagið úti á landi.

Óvænt ferð til Akureyrar vegna veðurs

Hækka fastleigugjöld um allt að þrjú hundruð prósent

Áfengisneysla þykir auka slysahættu á skíðasvæðum
Nokkur styr hefur staðið um þá ákvörðun að heimila áfengissölu á Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli, til að mynda í bæjarráði Akureyrar. Erlend gögn sýna að áfengissala á skíðastöðum leiði til fjölgunar slysa. Þá bendir bandarísk rannsókn til þess að timburmenn geti einnig haft áhrif á slysatíðni.

Vistaður fjarri íbúabyggð: „Heltekinn af barnagirnd“

Setur saman draumateymi sænskra pródúsera
Birkir Blær Óðinsson er 21 árs gamall Akureyringur sem fór með sigur af hólmi í sænska Idolinu á TV4-sjónvarpsstöðinni í desember. Sigurinn hefur opnað á ýmis tækifæri fyrir þennan fjölhæfa tónlistarmann sem hljóðritar plötu undir samningi Universal á næstu vikum.

Skipulagsmálin og fjármál í forgrunni

Jana vill leiða lista Vinstri grænna á Akureyri

Segir afnám á bílastæðaklukkum vera skemmdarverk

Mistrúuð á áframhaldandi samstarf eftir kosningarnar
Bæjarstjórn Akureyrar vakti mikla athygli í fyrra, þegar nokkurs konar þjóðstjórn var mynduð. Fulltrúarnir eru mistrúaðir á framhald á því. Samkvæmt fjárhagsáætlun snýst reksturinn í hagnað eftir tvö ár.

Byggingarlandið á þrotum
Þétting byggðar suðaustan við Sjúkrahúsið á Akureyri hefur verið umdeild frá því hugmyndir um fjölbýli komu fyrst upp. Nú hefur bæjarstjórnin gert upp hug sinn.

Villikettir mótmæla banni við lausagöngu katta

Guðmundur Andri hættur við að flytja til Akureyrar
Samfélagið leikur á reiðiskjálfi eftir ákvörðun Akureyrarbæjar að banna útigöngu katta.

Grunur um að þremur hafi verið byrlað á Akureyri

Eva á hryllilegustu íbúðina á Akureyri: Tryggingasölumaður mætti beinagrindum
Eva Möller á mjög líklega hryllilegustu íbúðina á Akureyri, að minnsta kosti um helgina, en hrekkjavakan gaf henni tilefni til að skreyta íbúðina hátt og lágt. Meðal annars með It-dúkku svo fátt eitt sé nefnt.

Akureyringar gramir: Sendir á 465.000 króna námskeið

25 smit á Akureyri í gær | Rúmlega 500 í sóttkví

Rúmlega 280 nemendur og starfsmenn í sóttkví á Akureyri

Covid-smit meðal nemenda í grunnskólum á Akureyri

Almenningssamgöngur skertar vegna veðurs

Dásemdarsumarið fyrir norðan komið í kæli

Vilja engar upplýsingar veita vegna hoppukastalans

Snekkjur ráðherra úr stjórn Trumps í Eyjafirði

Lítil með öllu á Akureyri um helgina

Akureyri aflýsir Einni með öllu
Ákveðið var í kvöld að aflýsa hátíðinni Ein með öllu sem átti að fara fram um Verslunarmannahelgina á Akureyri í ljósi hertra samkomutakmarkanna.

Ferðamenn valda vöruskorti á Akureyri

Ekið á dreng á ellefu ára afmæli hans

Barnið með fjöláverka á gjörgæslu

Barn á gjörgæslu eftir slysið á Akureyri

Vara við að vera á ferð í kringum Glerá

Vonast eftir tilslökunum fyrir þjóðhátíðardaginn
Þeir sem skipuleggja dagskrá á þjóðhátíðardaginn vonast eftir því að tilslakanir, að minnsta kosti upp í 500 manns, verði tilkynntar um helgina. Á Selfossi er gert ráð fyrir svipaðri dagskrá og í fyrra en á Akureyri er gert ráð fyrir meiri mannsöfnuði.

Bongó á Akureyri

Fréttavaktin: Baráttan gegn spillingu - Horfðu á þáttinn

Akureyrarbær verður að ranka við sér
Framkvæmdastjóri Þórs, segir að íþróttasvæði félagsins anni ekki lengur eftirspurn félagsins. Þórsarar hafa dregið sig úr samstarfi um fyrirhugaðar framkvæmdir á íþróttamannvirkjum í Akureyrarbæ.

Fyrsta vindmylluskrefið í Grímsey
Stefnt er að því að klára orkuskipti í Grímsey fyrir árið 2030. Þar eru brenndir 400 þúsund lítrar af olíu til raforkuframleiðslu og húshitunar. Setja á upp sex vindmyllur og eru tvær á leið til landsins. Þær eru níu metrar á hæð og spaðarnir spanna 5,6 metra.

„Mér líkar ekki tónninn í bæjarstjóranum“

Akureyringar taka upp reykvíska stöðumælasiði

Mikill lóðaskortur á Akureyri gerir verktökum erfitt fyrir
Umtalsverður samdráttur er í íbúðarbyggingu á Norðurlandi og sérstaklega á Akureyri. Þar eru verktakafyrirtæki að verða lóðalaus og segist framkvæmdastjóri SS Byggir aldrei hafa kynnst öðru eins á þeim fjóru áratugum sem fyrirtækið hafi verið til. Pólitíkin geti ekki sent allt í nefndir og starfshópa.

Færri stopp í úthverfunum
Akureyringar eru óánægðir með hvernig þjónusta Strætó er að þróast.

Voru enn að þjóna fólki til borðs eftir klukkan ellefu

Hörð mótspyrna gegn verðhækkun í ferjum

Enginn köttur úr tunnunni á torginu

Enginn köttur úr tunnunni á torginu

Ásprent gjaldþrota

Framtíð miðaldadaganna á Gásum í Eyjafirði í óvissu

Fjóra klukkutíma yfir þrjátíu kílómetra heiði
Björgunarafrek björgunarsveitarinnar Hafliða á Þórshöfn um helgina sló í gegn enda óð sveitin af stað í skelfilegu veðri og ófærð til að koma sjúklingi áleiðis til Akureyrar. Formaðurinn segir að sveitin sé stórhuga á árinu.

Aftanívagnar teppa bílastæði

Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík
Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Margvíslegar aðgerðir eru viðhafðar til að minnka magn svifryks í lofti með dræmum árangri.

Tölvuþrjótar höfðu rúma milljón af HA
Tölvuþrjótar höfðu rúma milljón af Háskólanum á Akureyri. Verklagi hefur verið breytt í kjölfarið.