Akureyri

25. mar 09:03

Elva var hætt komin eftir að sýking í tönn leiddi til fjöl­ker­fa­líf­færa­bilunar

24. mar 05:03

Skíðafólkið kætist yfir frábærum púðursnjó á Akureyri

Linnulaus snjókoma síðustu daga kætir skíðaunnendur fyrir norðan. Útboð verður á næstunni um heilsársafþreyingu í Hlíðarfjalli

23. mar 05:03

Miðbærinn sagður ófær og fólk flýgur beint á hausinn

09. mar 20:03

Húsnæði heilsugæslunnar á Akureyri bæði óhæft og myglað

04. mar 05:03

Helmingur ungra foreldra á Akureyri ósáttur með leikskóla

03. mar 05:03

Gagnrýnir bæjarfulltrúa harðlega

02. mar 16:03

Vilja vísa hoppu­kastala­málinu frá vegna ó­ljóss orða­lags

26. feb 16:02

Mæmaði fréttatímana fimm ára

Sigurður Þorri Gunnarsson, Siggi Gunnars er landsmönnum kunnur úr útvarpi og nú síðast af skjánum, sem einn kynna Söngvakeppninnar á RÚV. Draumurinn um fjölmiðlana hefur fylgt Sigga frá blautu barnsbeini.

22. feb 12:02

Nemandi mætti með heima­til­búið skot­vopn í skólann

17. feb 05:02

Vill háskólasjúkrahús á Akureyri

15. feb 16:02

Allir fimm neita sök í hoppukastalamálinu

02. feb 12:02

Jodi­e Foster heillaðist af Smá­muna­safninu

31. jan 11:01

Heiður að deila sviðinu með Jóhönnu Guðrúnu

30. jan 10:01

Þykir miður að tveir sjálf­­boða­liðar hafi verið á­kærðir

27. jan 19:01

For­­seti bæjar­­stjórnar meðal á­kærðu vegna hoppu­­kastala­slyss á Akur­eyri

26. jan 05:01

Fimm prósent húsnæðis verði félagsíbúðir

19. jan 05:01

Málar í kapp við tímann

16. jan 09:01

Rekin fyrir að vera óbólu­sett og fær bætur frá mötu­neytinu

14. jan 05:01

Afskrifa á fimmta hundrað krafna

13. jan 05:01

Vilja nýjan kirkjugarð á Akureyri

12. jan 05:01

Hof of dýrt og verð­skrá endur­skoðuð

10. jan 06:01

Líkir menningarhúsi á Akureyri við skrímsl sem étur börnin sín

04. jan 05:01

Funda með Landsneti og vilja háspennulínu í jörð

02. jan 11:01

„Allir sem eru í opinberri umræðu geta átt von á útreið“

30. des 10:12

Átta­tí­u og sex ára og mæt­ir á vinn­u­stof­un­a hvern dag

Kristinn G. Jóhannsson myndlistarmaður sýnir málverk frá síðustu sextán árum í Listasafninu á Akureyri en sýningin er opin fram í miðjan janúar 2023.

24. des 05:12

Harmar að jólagjöf hafi hitt misvel í mark

22. des 21:12

Hefur upp­­­boð á pipar­­köku­húsi fyrir Klöru sem lenti í hoppu­­kastala­­slysinu

16. des 17:12

Kom nágrönnum sínum í lífsháska með því að kveikja í ristavél

15. des 11:12

Hlíðar­fjall opnað á morgun: Enginn svikinn af því að mæta í fjallið

15. des 10:12

Edelweiss flýgur til Akur­eyrar

09. des 05:12

Vilja flug frá Pól­landi til Akur­eyrar

Flugleið á milli Akureyrar og Póllands myndi nýtast bæði innflytjendum, fjölskyldum þeirra og Íslendingum sem vilja ferðast til Póllands. Þetta segir stofnandi undirskriftasöfnunar sem hefur verið vel tekið í.

03. des 16:12

Einn fluttur á slysa­deild með snert af reyk­eitrun

02. des 14:12

Hoppu­kastala­slysið á Akureyri komið í á­kæru­ferli

02. des 05:12

Telur að bæta ætti við­mið vegna loft­mengunar

02. des 05:12

Næstum dauður en rís nú upp með brauð að vopni

Akureyrskur bakari sér lífið í nýju ljósi eftir að hafa misst heilsuna. Stendur vaktina á ný með nýja mjöðm.

30. nóv 05:11

Ekkert sól­bað á Norðurlandi þrátt fyrir mikinn hita

22. nóv 05:11

Hreyfing á odd­vitum Akur­eyrar

17. nóv 15:11

Kald­bak­ur tek­ur við Lands­bank­a­hús­in­u

Fjárfestingafélagið Kaldbakur ehf. tók í gær formlega við Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri. Sjö tilboð bárust í húsið og var tilboð Kaldbaks hæst. Ákveðið hefur verið að gera rekstur og fjárfestingar Kaldbaks sjálfstæðan, en félagið er dótturfélag Samherja.

16. nóv 11:11

Akur­eyri slítur vina­bæjar­sam­starfi við Múrmansk

05. nóv 05:11

Múrmansk verður á­fram vina­bær Akur­eyrar

02. nóv 14:11

Kald­bakur kaupir Lands­banka­húsið á Akur­eyri

28. okt 05:10

Höfnuðu beiðni Hopps um sérleyfi

28. okt 05:10

Akureyri og Múrmansk í Rússlandi enn þá vinabæir

26. okt 14:10

Dagur hefur lúmskt gaman af aug­lýsingu Akur­eyringa

18. okt 07:10

Góð mönnun kennara í leikskólum Akureyrar

18. okt 05:10

Akureyri stendur best í mönnun á leikskólum

17. okt 21:10

Karlar feimnir að ræða fóstur­missi: Vilja fá um­­ræðuna upp á yfir­­­borðið

14. okt 10:10

Mats­menn skoða hvernig hoppu­kastalinn var festur við jörðu

12. okt 05:10

Fyrsta doktorsvörnin á Akureyri

11. okt 05:10

Ég trúi þessu varla sjálfur

Ritstjóri staðarfjölmiðils á Akureyri, Skapti Hallgrímsson, er á skömmum tíma búinn að laða að 50.000 lesendur á mánuði. Ljós og skuggar í lífinu. Í dag verður faðir blaðamannsins borinn til grafar.

08. okt 05:10

Inga íhugar meiðyrðamál vegna orða Halldórs í Holti

Séra Halldór í Holti segir formann Flokks fólksins veikan einstakling sem noti flokkinn í eigin þágu og fjölskyldu. Inga Sæland segist íhuga að höfða mál vegna ummælanna.

07. okt 21:10

Óttast að það flæði aftur inn á Odd­eyri

07. okt 12:10

Veðrið á sunnudag mjög alvarlegt mál

07. okt 05:10

Kostnaður vegna flóðsins á Akureyri enn ekki verið metinn

07. okt 05:10

Gerði skírnarfont fyrir Grímseyinga

06. okt 05:10

Vít­a­mín­spraut­a inn í sam­fé­lag­ið

01. okt 12:10

Inga Sæ­land skorar á Jón og Brynjólf að segja af sér

01. okt 10:10

Hóla­sands­lína 3 tekin í notkun á milli Hóla­sands og Akur­eyrar

27. sep 10:09

Ís­lendingar nefna upp­á­halds­sund­laugarnar sínar

25. sep 15:09

„Maður er bara að berjast við At­lants­hafið“

25. sep 13:09

Sjór gengur yfir götur á Akureyri

21. sep 05:09

Útlit fyrir verstu afkomu sveitarfélaga frá hruni

Halli á rekstri sex af stærstu sveitarfélögum landsins nam samtals 13 milljörðum króna á fyrri hluta árs 2022. Það er talsvert verri afkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nýkjörinn formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir þungt hljóð í sveitarstjórnarfólki um allt land vegna stöðunnar.

20. sep 21:09

Hlátur og grín al­geng fyrstu við­brögð við kyn­ferðis­legri á­reitni

19. sep 18:09

Inga: „Ég er ofurstolt af þessum konum“

19. sep 11:09

Brynjólfur og Jón boða afsögn úr Flokki fólksins

19. sep 10:09

Sér­sveitin kölluð út á Akur­eyri

14. sep 11:09

Ætla að funda með öllum fyrir norðan

13. sep 12:09

Kona í 6. sæti hissa á ásökunum um kynbundið ofbeldi

13. sep 11:09

Inga segist harmi slegin

13. sep 10:09

Yfir­lýsing frá konum í Flokki fólksins: „Lítils­virtar og hundsaðar“

13. sep 10:09

Of­beldi, ein­elti og á­reitni í Flokki fólksins

13. sep 05:09

Gagn­rýn­i | Að vera full­orðin er farsi

Leikhús

Fullorðin

Þjóðleikhúskjallarinn

Höfundar og leikarar: Árni Beinteinn Árnason, Birna Pétursdóttir og Vilhjálmur B. Bragason

Leikstjórn: Marta Nordal og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Leikmynd: Auður Ösp Guðmundsdóttir

Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir

Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson

Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson

10. sep 05:09

Svöngum börnum á Akur­eyri sagt hafa snar­fjölgað

09. sep 05:09

Úr­illir Akur­eyringar lúðraðir sam­kvæmt vinnu­reglum skipa

07. sep 05:09

Sér aukinn á­róður ný­nasista á Norður­landi

Samtök hér á landi vilja stuðla að brottflutningi alls fólks frá Íslandi sem ekki er af norður-evrópskum uppruna. Þau beina einnig spjótum sínum að samkynhneigðum. Klár nýnasismi, segir lektor í lögreglufræði.

06. sep 05:09

Margir fá sér auka­­í­búð á Akur­eyri: „Akur­eyri er í tísku“

Verðhækkanir íbúða á Akureyri eru langt umfram hækkanir annars staðar. Utanbæjarfólk þrýstir upp verðinu.

24. ágú 05:08

Nóg af leikskólakennurum á Akureyri og nánast enginn biðlisti til staðar

22. ágú 14:08

Örfá börn eftir á biðlista á Akureyri

22. ágú 08:08

Gætu tekið við fleiri lækna­nemum á SAk

17. ágú 11:08

Yfir þrjá­tíu manns hlaupa fyrir Klöru litlu sem slasaðist al­var­lega

16. ágú 05:08

Nú verður hægt að búa í Berjamóa

09. ágú 13:08

Al­var­legt um­ferðar­slys á Akur­eyri

31. júl 08:07

Sér­sveitin kölluð til Siglu­fjarðar í nótt

30. júl 13:07

Reyk lagði frá Skógar­böðunum á Akur­eyri

01. júl 10:07

Eitt ár frá því að líf Klöru breyttist til fram­búðar í hoppu­kastala­slysi

27. jún 07:06

Ekki gerst á Akur­eyri í 30 ár

18. jún 05:06

Bretar segja Niceair án allra réttinda

07. jún 12:06

„Erfiðara en ég átti von á að upp­lifa öskur, bak­tal, niður­lægingu og ó­sannindi“

04. jún 16:06

Bresk stjórn­sýsla lofar Niceair að „þetta muni allt reddast"

04. jún 05:06

Mikið um frjó­korn og einkum norðan­lands

03. jún 18:06

Niceair flaug með tóma vél til Kefla­víkur frá Lundúnum

03. jún 09:06

Endurhæfing litlu hetjunnar enn í fullum gangi

02. jún 12:06

„Það er ljóst að kastalinn var ekki nægi­lega vel festur því hann losnaði“

31. maí 11:05

Farþeginn einnig lagt fram kæru | Slagsmál ekki líkamsárás

28. maí 05:05

Óttast hægri á­herslur út­valinna á Akur­eyri

25. maí 10:05

Ekkert BDSM á Akureyri

24. maí 15:05

Ný Bón­us versl­un opn­uð á Akur­eyr­i

Ný matvöruverslun Bónus hefur verið opnuð í verslunarkjarnanum Norðurtorgi á Akureyri. Verslunin er rúmlega 2000 fermetrar og er staðsett við hliðina á Rúmfatalagernum og Ilva.

19. maí 05:05

Vék ekki sæti er yfir­maður sótti um skóla­meistara­starf

Menntamálaráðuneytið bregst við kröfu kennara um að skólanefnd MA verði leyst upp vegna ráðningarferlis nýs skólameistara. Umsækjandi um stöðuna er yfirmaður nefndarmanns sem ekki vék sæti við afgreiðslu málsins.

18. maí 17:05

Kennarafélag MA skorar á ráðherra | Skipar nýja hæfnisnefnd

17. maí 22:05

Meirihlutaviðræðum slitið á Akureyri

17. maí 16:05

Zuckerberg sagður vera í Fljótunum

17. maí 14:05

Meirihlutaviðræður á Akureyri að sigla í strand

17. maí 12:05

Full­yrða að Mark Zucker­berg hafi lent á Akur­eyri

15. maí 15:05

Nýr meirihluti í burðarliðnum á Akureyri

15. maí 14:05

Snorri segir Akur­eyringa ekki til­búna í breytingar

11. maí 15:05

Brast í söng í oddvitaslag

06. maí 15:05

Skíðamaður slasaðist í snjóflóði á Akureyri

22. apr 05:04

Leggja til sjötíu íbúða hús með bílastæðalyftu

20. apr 20:04

Sigurður Guðmundsson látinn

20. apr 07:04

For­stöðu­menn skíða­svæða harma ill­viðra­saman vetur

Aðsókn á helstu skíðasvæðin um páskana var mun lakari en í meðalári. Forstöðumenn ekki sammála um skýringar en lægðagangur í vetur hefur reynst rekstrinum erfiður.

16. apr 05:04

Katta­fram­boðið stefnir á meiri­hluta í bæjar­stjórn

Listi Kattaframboðsins á Akureyri liggur fyrir og oddvitinn er bjartsýnn á góðan árangur í kosningunum. Hann vill losna við þá sem samþykktu lausagöngubann katta úr bæjarstjórn.

12. apr 09:04

Lilj­a ráð­in stöðv­ar­stjór­i Pósts­ins á Akur­eyr­i

Lilja Gísladóttir hefur verið ráðin sem stöðvarstjóri Póstsins á Akureyri frá og með 1.maí 2022. Starfið felst í því að leiða alla starfsemi pósthúsa og póstvinnslu á Eyjafjarðarsvæðinu.

12. apr 09:04

Nic­e­a­ir í sam­starf við Doh­op

Nú er hægt að bóka flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi. Í fyrstu verða bein flug Niceair aðgengileg á vefnum en í framtíðinni einnig tengiflug til fleiri áfangastaða í gegnum Dohop Connect, tengiþjónustu Dohop.

06. apr 11:04

Ekki ljóst hvort á­kæra verði gefin út vegna hoppukasta­slyssins

06. apr 05:04

Akureyri fær góða skíðapáska í ár

27. mar 12:03

Fresta ákvörðun um endurnýjun gervigrass í Boganum

26. mar 21:03

Heim­ir Örn leið­ir list­a Sjálf­stæð­is­flokks­ins á Akur­eyr­i

19. mar 05:03

Bókanir Niceair byrja vel

18. mar 08:03

Opna fimm þúsund fer­­metra verslun og ­­þjónustu­mið­­stöð á Akur­eyri

26. feb 06:02

Á­fengis­drykkja orðin sjálf­sögð í Hlíðar­fjalli

23. feb 10:02

Segir borgarstjóra sjá eftir arði til að breiða yfir eigin glöp

20. feb 10:02

Akureyringar taka Bolludaginn snemma

Það var heldur betur mikil eftirvænting í loftinu þegar Kristjánsbakarí á Akureyri hóf sölu á Bolludagsbollum. Mikill straumur fólks hefur verið í verslanir Kristjánsbakarí og ljóst að fólk sækir fyrr í Bolludagsbollurnar en áður.

17. feb 05:02

Milli­landa­flug frá Akur­eyri að hefjast

Flugfélagið Niceair mun hefja starfsemi í sumar. Framkvæmda­stjóri þess segir að meirihluti ferðamanna sem hafi áhuga á að ferðast aftur til Íslands vilji hefja ferðalagið úti á landi.

01. feb 22:02

Óvænt ferð til Akureyrar vegna veðurs

27. jan 05:01

Á­kærður fyrir brot gegn ungri stúlku bak við hús á Akur­eyri

22. jan 05:01

Hækka fastleigugjöld um allt að þrjú hundruð prósent

22. jan 05:01

Áfengisneysla þykir auka slysahættu á skíðasvæðum

Nokkur styr hefur staðið um þá ákvörðun að heimila áfengissölu á Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli, til að mynda í bæjarráði Akureyrar. Erlend gögn sýna að áfengissala á skíðastöðum leiði til fjölgunar slysa. Þá bendir bandarísk rannsókn til þess að timburmenn geti einnig haft áhrif á slysatíðni.

20. jan 14:01

Vistaður fjarri í­búa­byggð: „Hel­tekinn af barnagirnd“

20. jan 12:01

Bubbi Morthens: Sturluð hugmynd að leyfa vín í Hlíðarfjalli

19. jan 05:01

Höfuðborgarsvæðið leiðir nú ekki lengur í íbúafjölgun eins og lengi var

19. jan 05:01

Segir að vínsala á skíðasvæðinu hafi leitt til rosalegra fyllería

14. jan 05:01

Setur saman drauma­t­eymi sænskra pródúsera

Birkir Blær Óðinsson er 21 árs gamall Akureyringur sem fór með sigur af hólmi í sænska Idolinu á TV4-sjónvarpsstöðinni í desember. Sigurinn hefur opnað á ýmis tækifæri fyrir þennan fjölhæfa tónlistarmann sem hljóðritar plötu undir samningi Universal á næstu vikum.

12. jan 12:01

Safna fyrir litlu hetjuna sem slasaðist al­var­lega í hoppu­kastala­slysinu

12. jan 09:01

Ketill býður fram í 1.-2. sæti Sjálf­stæðis­flokks á Akur­eyri

11. jan 05:01

Skipulagsmálin og fjármál í forgrunni

09. jan 22:01

Jana vill leiða lista Vinstri grænna á Akureyri

07. jan 05:01

Segir af­nám á bíla­stæða­klukkum vera skemmdar­verk

25. nóv 15:11

Vilja opin­bera og ítar­lega rann­sókn á Hjalt­eyrar­málinu

20. nóv 05:11

Mis­trúuð á á­fram­haldandi sam­starf eftir kosningarnar

Bæjarstjórn Akureyrar vakti mikla athygli í fyrra, þegar nokkurs konar þjóðstjórn var mynduð. Fulltrúarnir eru mistrúaðir á framhald á því. Samkvæmt fjárhagsáætlun snýst reksturinn í hagnað eftir tvö ár.

20. nóv 05:11

Endur­bætur á Ráð­húsinu kosti vel á annan milljarð króna

13. nóv 05:11

Byggingarlandið á þrotum

Þétting byggðar suðaustan við Sjúkrahúsið á Akureyri hefur verið umdeild frá því hugmyndir um fjölbýli komu fyrst upp. Nú hefur bæjarstjórnin gert upp hug sinn.

08. nóv 11:11

Villi­kettir mót­mæla banni við lausa­göngu katta

04. nóv 20:11

Twitter logar yfir lausa­göngu­banni katta á Akur­eyri: „Ætla í mál við bæjar­stjórn Akur­eyrar“

04. nóv 18:11

Fréttavaktin - Kattamálið þvert á flokkslínur - Horfðu á þáttinn

04. nóv 14:11

Guðmundur Andri hættur við að flytja til Akureyrar

Samfélagið leikur á reiðiskjálfi eftir ákvörðun Akureyrarbæjar að banna útigöngu katta.

04. nóv 05:11

Halda á­fram að skerða lausa­göngu­frelsi katta á Norður­landi

03. nóv 21:11

Full­trúi Mið­flokksins um lausagöngubannið: „Mér er mjög annt um ketti“

03. nóv 13:11

Katta­vinir á Akur­eyri reiðir yfir á­­kvörðun bæjar­­stjórnar

31. okt 09:10

Grunur um að þremur hafi verið byrlað á Akur­eyri

30. okt 05:10

Eva á hryllilegustu íbúðina á Akureyri: Tryggingasölumaður mætti beinagrindum

Eva Möller á mjög líklega hryllilegustu íbúðina á Akureyri, að minnsta kosti um helgina, en hrekkjavakan gaf henni tilefni til að skreyta íbúðina hátt og lágt. Meðal annars með It-dúkku svo fátt eitt sé nefnt.

16. okt 05:10

Lofts­lags­breytingar gætu hróflað við öryggi Akur­eyringa

14. okt 14:10

Akureyringar gramir: Sendir á 465.000 króna námskeið

08. okt 16:10

Ó­á­nægja á Akur­eyri með að­gerðir sótt­varnar­yfir­valda

08. okt 11:10

Mikill fjöldi nem­enda og starfs­manna í grunn­skólum Akur­eyrar í sótt­kví

02. okt 11:10

25 smit á Akur­eyri í gær | Rúm­lega 500 í sótt­kví

30. sep 21:09

Rúmlega 280 nemendur og starfsmenn í sóttkví á Akureyri

30. sep 17:09

Co­vid-smit meðal nem­enda í grunn­skólum á Akur­eyri

28. sep 11:09

Al­menn­ings­sam­göng­ur skert­ar vegn­a veð­urs

21. sep 11:09

Dásemdarsumarið fyrir norðan komið í kæli

10. sep 14:09

Vilja engar upp­lýsingar veita vegna hoppu­kastalans

07. sep 18:09

Fréttavaktin – Kynferðisofbeldi í þjóðsögum - Horfðu á þáttinn

05. ágú 19:08

Snekkjur ráð­herra úr stjórn Trumps í Eyja­­firði

03. ágú 18:08

Flutt­­ur á spít­al­a á Akur­­eyr­­i eft­­ir ís­bj­arn­­ar­­á­r­ás

30. júl 14:07

Lítil með öllu á Akur­eyri um helgina

23. júl 20:07

Akureyri aflýsir Einni með öllu

Ákveðið var í kvöld að aflýsa hátíðinni Ein með öllu sem átti að fara fram um Verslunarmannahelgina á Akureyri í ljósi hertra samkomutakmarkanna.

18. júl 17:07

Ferð­a­menn vald­a vör­u­skort­i á Akur­eyr­i

03. júl 20:07

Ekið á dreng á ell­ef­u ára af­mæl­i hans

02. júl 16:07

Barnið með fjöláverka á gjörgæslu

02. júl 11:07

Barn á gjörgæslu eftir slysið á Akureyri

30. jún 22:06

Vara við að vera á ferð í kringum Gler­á

09. jún 06:06

Vonast eftir til­slökunum fyrir þjóð­há­tíðar­daginn

Þeir sem skipuleggja dagskrá á þjóðhátíðardaginn vonast eftir því að tilslakanir, að minnsta kosti upp í 500 manns, verði tilkynntar um helgina. Á Selfossi er gert ráð fyrir svipaðri dagskrá og í fyrra en á Akureyri er gert ráð fyrir meiri mannsöfnuði.

04. jún 14:06

Bongó á Akureyri

26. maí 18:05

Fréttavaktin: Baráttan gegn spillingu - Horfðu á þáttinn

13. maí 06:05

Akureyrarbær verður að ranka við sér

Framkvæmdastjóri Þórs, segir að íþróttasvæði félagsins anni ekki lengur eftirspurn félagsins. Þórsarar hafa dregið sig úr samstarfi um fyrirhugaðar framkvæmdir á íþróttamannvirkjum í Akureyrarbæ.

01. maí 06:05

Fyrsta vind­myllu­skrefið í Gríms­ey

Stefnt er að því að klára orku­skipti í Gríms­ey fyrir árið 2030. Þar eru brenndir 400 þúsund lítrar af olíu til raf­orku­fram­leiðslu og hús­hitunar. Setja á upp sex vind­myllur og eru tvær á leið til landsins. Þær eru níu metrar á hæð og spaðarnir spanna 5,6 metra.

27. apr 17:04

„Mér líkar ekki tónninn í bæjar­stjóranum“

17. apr 06:04

Akur­eyr­ing­ar taka upp reyk­vísk­a stöð­u­mæl­a­sið­i

08. apr 05:04

Skemmtiferðaskip til landsins í sumar með bólusetta farþega

06. apr 05:04

Mikill lóða­skortur á Akur­eyri gerir verk­tökum erfitt fyrir

Umtalsverður samdráttur er í íbúðarbyggingu á Norðurlandi og sérstaklega á Akureyri. Þar eru verktakafyrirtæki að verða lóðalaus og segist framkvæmdastjóri SS Byggir aldrei hafa kynnst öðru eins á þeim fjóru áratugum sem fyrirtækið hafi verið til. Pólitíkin geti ekki sent allt í nefndir og starfshópa.

23. mar 11:03

Sex hand­teknir fyrir að slá 16 ára pilt í höfuðið með hamri

13. mar 09:03

Færr­i stopp í út­hverf­un­um

Akureyringar eru óánægðir með hvernig þjónusta Strætó er að þróast.

28. feb 09:02

Voru enn að þjóna fólki til borðs eftir klukkan ellefu

20. feb 06:02

Hörð mót­spyrna gegn verð­hækkun í ferjum

16. feb 11:02

Enginn köttur úr tunnunni á torginu

16. feb 11:02

Enginn köttur úr tunnunni á torginu

09. feb 08:02

Ásprent gjaldþrota

06. feb 08:02

Fram­tíð mið­alda­daganna á Gásum í Eyja­firði í ó­vissu

26. jan 06:01

Fjóra klukku­tíma yfir þrjá­tíu kíló­metra heiði

Björgunarafrek björgunarsveitarinnar Hafliða á Þórshöfn um helgina sló í gegn enda óð sveitin af stað í skelfilegu veðri og ófærð til að koma sjúklingi áleiðis til Akureyrar. Formaðurinn segir að sveitin sé stórhuga á árinu.

05. jan 08:01

Aftanívagnar teppa bílastæði

09. apr 12:04

Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík

Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Margvíslegar aðgerðir eru viðhafðar til að minnka magn svifryks í lofti með dræmum árangri.

03. apr 15:04

Tölvu­þrjótar höfðu rúma milljón af HA

Tölvuþrjótar höfðu rúma milljón af Háskólanum á Akureyri. Verklagi hefur verið breytt í kjölfarið.

Auglýsing Loka (X)