Aflandskrónur

18. des 12:12

Seðlabankinn keypti aflandskrónur fyrir um 13 milljarða

Aflandskrónustabbinn minnkar um fjórðung með kaupum Seðlabankans. Bandaríski sjóðurinn Loomis Sayles hefur verið stærsti eigandi aflandskróna um langt skeið.

Auglýsing Loka (X)