Afkoma

11. ágú 12:08

Hagn­að­ur Kynn­is­ferð­a 223 millj­ón­ir á síð­ast­a ári

Hagnaður Kynnisferða á síðasta ári nam 223 milljónum króna og námu tekjur félagsins 6.100 milljónum króna. EBITDA félagsins var 1.622 milljónir króna, eða 27 prósent af veltu. Eiginfjárhlutfall Kynnisferða í lok síðasta árs var 42,85 prósent.

28. júl 15:07

Ís­lands­bank­i hagn­ast um 5,9 millj­arð­a á öðr­um árs­fjórð­ung­i

Íslandsbanki hagnaðist um 5,9 milljarða á öðrum ársfjórðungi (5,4 milljarðar í fyrra) Arðsemi eigin fjár var 11,7 prósent miðað við heilt ár (11,6 prósent í fyrra) sem er yfir fjárhagslegum markmiðum bankans og spám greiningaraðila. Helstu ástæður góðrar afkomu eru sterk tekjumyndun, aðhald í rekstri og jákvæð virðisbreyting útlána.

27. júl 17:07

Arion banki hagnast um 9,7 milljarða á öðrum ársfjórðungi

Hagnaður Arion banka nam 9,7 milljörðum. á öðrum ársfjórðungi og arðsemi eiginfjár var 21,8 prósent. Þetta er í samræmi við væntingar greiningaraðila.

22. júl 12:07

Sam­herj­i hagn­ast um tæpa 18 millj­arð­a

Hagnaður af starfsemi Samherja hf. eftir skatta (án áhrifa og söluhagnaðar hlutdeildarfélaga) nam 5,5 milljörðum króna en árið á undan var hagnaðurinn 4,5 milljarðar króna.

26. apr 09:04

Össur Hagn­ast um 1,2 millj­arð­a á fyrst­a árs­fjórð­ung­i

Stoðtækjaframleiðandinn Össur hagnaðist um níu milljónir Bandaríkjadala, eða 1,2 milljarða, á fyrsta ársfjórðungi 2022.

01. apr 18:04

Góð af­kom­a To­y­ot­a á Ís­land­i á síð­ast­a ári

Hagnaður Toyota á Íslandi nam 1.080 milljónum eftir skatta árið 2021. Tekjur félagsins voru 12.222 milljónir á árinu og jukust um 32,9 prósent frá árinu áður. EBITDA var 1.449 milljónir.

12. júl 10:07

Viðsnúningur í rekstri Lýsis á síðasta ári

Nánast öll velta fyrirtækisins er í erlendri mynt. Lægra gengi krónunnar á síðasta ári þýddi að hagnaður margfaldaðist milli ára.

Auglýsing Loka (X)