Afganistan

02. des 20:12

Börn deyja úr vannæringu og læknar vinna kauplaust í Afganistan

17. nóv 18:11

Fréttavaktin - Segja frá vanrækslu á Sælukoti - Horfðu á þáttinn

03. nóv 05:11

Tuttugu Afganar til Íslands í gær

02. nóv 15:11

Tugir látnir eftir hryðj­verka­á­rás ISIS-K í Kabúl

29. okt 10:10

Rauði krossinn að­stoðar Afgani við fjöl­skyldu­sam­einingu

29. okt 05:10

Hefur bjargað 400 nemendum frá Afganistan

Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor Alþjóðlega háskólans í Kabúl, hefur staðið í ströngu í rúma tvo mánuði við að bjarga nemendum sínum frá Afganistan eftir valdatöku talibana. Á undanförnum vikum hefur Árna og kollegum hans tekist að bjarga hátt í 150 nemendum og er heildarfjöldi þeirra sem komist hafa úr landi því orðinn um 400.

28. okt 15:10

Ráðu­neyti leið­réttir rang­færslu um komu flótta­manna frá Afgan­istan

27. okt 13:10

Vara við hryðjuverkaárás á Bandaríkin

26. okt 12:10

Seld­u barn­ung­a dótt­ur sína fyr­ir 500 doll­ar­a

26. okt 11:10

„Hætt­an á al­þjóð­leg­um hryðj­u­verk­um er enn til stað­ar“

25. okt 22:10

„Enginn stendur með Afgan­istan“

Blaða­maðurinn og bar­áttu­konan Ofoq Ros­han hóf nýtt líf á Ís­landi eftir að hún flúði Afgan­istan á­samt eigin­manni sínum og tveimur dætrum í kjöl­far valda­töku Talí­bana. Hún segist þakk­lát ís­lensku þjóðinni og lýsir deginum þegar Kabúl féll sem hinum allra versta degi.

25. okt 20:10

Millj­ón­ir Af­gan­a stand­a and­spæn­is hung­ur­sneyð

16. okt 05:10

Mann­skæðar á­rásir héldu á­fram í Afgan­istan

Tæplega fimmtíu manns létust í sprengjuárás á mosku í borginni Kandahar í Afganistan í gær. Þetta er önnur vikan í röð sem slík árás á sér stað á bænastund sjíamúslima í landinu, en talið er að þrír til fjórir einstaklingar hafi unnið saman að voðaverkinu.

10. okt 07:10

Nauðgun ó­dýrara vopn en byssu­kúla

Christina Lamb, er­lendur frétta­ritari Sunday Times, hefur á ferli sínum lagt mikið upp úr því að gefa konum rödd. Hún segir kyn­ferðis­legt of­beldi í auknum mæli notað sem vopn gegn konum, í stríði, að of­beldið sé kerfis­bundið, og furðar sig á því að enginn hafi enn verið sak­felldur fyrir slíkan glæp.

01. okt 17:10

Skip­u­legg­ur björg­un­ar­ferð­ir frá Afgan­istan með að­stoð mál­a­lið­a

24. sep 12:09

Talíbanar hefja aftökur og aflimanir á ný

24. sep 11:09

Von á þrjá­tí­u af­gönsk­um flótt­a­mönn­um á næst­unn­i

24. sep 09:09

Gigt­ar­lækn­ir býð­ur Faz­al Omar ó­keyp­is lækn­is­þjón­ust­u

24. sep 05:09

Hálfs árs bið eftir læknis­þjónustu í kjölfar flótta frá Afgan­istan

Íslenskum ríkisborgara af afgönskum uppruna var synjað um heilbrigðisþjónustu því hann er ekki sjúkratryggður. Þegar hann reyndi að panta sér tíma hjá lækni var honum tjáð að hann þyrfti að bíða í sex mánuði eftir því að fá tryggingu ellegar greiða fullt verð fyrir læknisheimsóknina, sem hann hefur ekki efni á.

18. sep 21:09

Tal­i­ban­ar bann­a stúlk­um að nema við gagn­fræð­a­skól­a

17. sep 21:09

Banda­ríkin biðjast af­sökunar á dróna­á­rás sem drap sjö börn

16. sep 13:09

Af­gan­arn­ir sem lét­ust við fall úr band­a­rískr­i her­flug­vél

15. sep 14:09

Af­gansk­a kvenn­a­lands­lið­ið í knatt­spyrn­u á flótt­a und­an Tal­i­bön­um

14. sep 05:09

Koma afganskra flóttamanna tefst vegna skorts á flugferðum

13. sep 16:09

Heit­a 25 millj­ón­a við­bót­ar­fram­lag­i til mann­úð­ar­að­stoð­ar í Afgan­istan

11. sep 22:09

Eftirlýstur hryðjuverkamaður ráðherra í Afganistan

09. sep 12:09

200 er­lendir ríkis­borgarar fara frá Afgan­istan með flugi

08. sep 20:09

Tal­i­ban­ar ætla að bann­a í­þrótt­ir kvenn­a

08. sep 20:09

Þykir leitt að valda­tíð hans hafi lokið með þessum hætti

07. sep 18:09

Á ní­­und­­a hundr­­að nem­­end­­ur Árna enn fast­­ir í Afgan­istan

04. sep 22:09

Stöðvuðu kröfugöngu kvenna í Kabúl

04. sep 19:09

Flug­völlurinn í Kabúl opnaður aftur

04. sep 05:09

Talibanar að leggja lokahönd á nýja ríkisstjórn í Afganistan

02. sep 18:09

Fréttavaktin – Talibanar tvístraðir - Horfðu á þáttinn

02. sep 17:09

Konur í Af­g­hanistan mót­mæla fyrir frelsi til að stunda skóla og vinnu

01. sep 06:09

Talibanar loka flugvellinum í Kabúl

Talibanar hafa lokað fyrir aðgengi að flugvellinum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, einni helstu flóttaleið íbúa Afganistan úr landinu.

31. ágú 18:08

Katrín um flótta­fólk: Við munum ekki láta hér staðar numið

30. ágú 20:08

Bandaríkjaher farinn frá Afganistan

30. ágú 16:08

Segja tíu ó­breytta borgara fallið í árás Banda­­ríkja­hers

30. ágú 14:08

Hafa nú tekið við tíu manns frá Afgan­istan

29. ágú 21:08

Flúð­i Kab­úl með fjöl­skyld­unn­i en skild­i móð­ur sína og syst­ur eft­ir

28. ágú 18:08

Dráp­u tvo liðs­menn ísl­amsk­a rík­is­ins í drón­a­á­rás

28. ágú 06:08

Pakistanar taka ekki við flótta­fólki

Talíbani stendur vörð þar sem sprengja sprakk á flugvellinum í Kabúl.

27. ágú 19:08

Skor­a á stjórn­völd að beit­a sér fyr­ir flutn­ing­i af­ganskr­a borg­ar­a á flótt­a

27. ágú 10:08

Bretar hætta að flytja fólk frá Kabúl: „Ekki allir munu komast út“

27. ágú 06:08

Óttast að hundrað hafi látist í á­rásum við al­þjóða­flug­völlinn í Kabúl

Sprengjur voru sprengdar við alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í gær. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum.

26. ágú 22:08

Biden: „Við munum elta ykkur uppi“

26. ágú 14:08

Sjálfs­morðs­spreng­ing á al­­þjóð­­a­fl­ug­v­ell­­in­­um í Kab­­úl

26. ágú 13:08

Fjöl­skyld­an flúð­i Kab­úl: „Við höf­um ekk­ert núna, allt er far­ið“

25. ágú 06:08

Ás­­mundur segir stjórn­völd í kappi við tímann

Ríkisstjórnin ákvað í gær að taka á móti 120 flóttamönnum frá Afganistan. Afganskur maður sem flúði hingað segir að betur megi ef duga skal.

24. ágú 18:08

Þrjár fjöl­skyldur komnar heim frá Afgan­istan

24. ágú 15:08

Airbnb býður 20 þúsund Af­gönum á flótta frítt hús­næði

24. ágú 11:08

Munum taka á móti 120 Afgönum

Íslensk stjórnvöld munu gera allt sem í valdi þeirra stendur til að koma 120 Afgönum til landsins. Staðan er erfið þar sem einu flugsamgöngur út úr Afganistan er í formi herflugvéla. Það sé undir einstaklingunum komið að koma sér á flugvöllinn.

24. ágú 06:08

Bretar vilja fram­lengja björgunar­að­gerðir

24. ágú 06:08

Árni segir aldrei hægt að bjarga öllum

23. ágú 19:08

Talí­banar dæma bróður af­gansks túlks til dauða

23. ágú 16:08

Til­lögur flótta­manna­nefndar komnar til ráð­herra

23. ágú 15:08

Af­gönum ráð­lagt að halda sig frá flug­vellinum

22. ágú 17:08

„Við viljum fjöl­skyldur okkar heim“

20. ágú 22:08

Ekkert spurst til hans í meira en ár

20. ágú 18:08

60 milljónir króna fara til Afgan­istans

20. ágú 13:08

Gátu ekki tjáð sig fyrr en nú

20. ágú 12:08

Ís­lend­ing­arn­ir enn fast­ir í Kab­úl: „Stað­an er ó­breytt“

19. ágú 23:08

Ungur knatt­spyrnu­maður einn þeirra sem hrapaði til bana

19. ágú 12:08

Biden segir her­­menn verði í Af­gan­istan þangað til brott­flutningi er lokið

19. ágú 11:08

Bjarg­að­i sjö stúlk­um frá Kab­úl í nótt: „Von­and­i fyrst­i sig­ur­inn af mörg­um“

19. ágú 11:08

Ghani sakaður um að stela milljónum úr ríkiskassanum

19. ágú 06:08

Síðasta von and­stæðinga tali­bana

18. ágú 23:08

Tal­i­ban­ar gætu kom­ið á stöð­ug­leik­a í Afgan­istan

18. ágú 14:08

Tali­banar með per­sónu­upp­lýsingar um sam­starfs­fólk er­lenda herja

18. ágú 12:08

Tali­banar skutu á mót­mælendur og myrtu þrjá

18. ágú 06:08

Boðar komu afganskra flóttamanna

Félagsmálaráðherra segir valdatöku talíbana í Afganistan á sínu borði og bíður eftir tillögum flóttamannanefndar um það hvernig taka megi á móti fólki á flótta þaðan. Nefndin fundaði í gær.

17. ágú 22:08

Reyn­ir að bjarg­a nem­end­um frá Kab­úl: „Ég er ekki mann­eskj­a sem gefst upp“

Árni Arn­þórs­son, að­stoðar­rektor al­þjóð­lega há­skólans í Kabúl (e. American Uni­versity of Afghan­istan), hefur verið vakinn og sofinn yfir á­standinu í Afgan­istan undan­farna daga og leitar nú allra leiða til að hjálpa nem­endum sínum, sem flestir eru ungir Af­ganar, að komast úr landi.

17. ágú 18:08

Dönsk herflugvél kemur Dönum og Afgönum frá Kabúl

17. ágú 17:08

Konurnar í Kabúl ætla að rísa upp gegn Talibönum

17. ágú 17:08

Ís­landi beri sið­ferðis­leg skylda til þess að vernda konur í Afgan­istan

17. ágú 14:08

Harry og Meg­han orð­laus vegna á­standsins í Afgan­istan

17. ágú 12:08

Ís­lensk börn enn stödd í Kabúl

17. ágú 11:08

Unnið að því að koma Ís­lend­ing­un­um í Kab­úl heim

17. ágú 10:08

Konurnar

17. ágú 09:08

Tali­banar bjóða sakar­upp­gjöf og vilja konur til starfa

17. ágú 07:08

Frakkar senda hervélar til Kabúl

17. ágú 07:08

Styðjum Af­gana

17. ágú 06:08

Konur eru augljós skotmörk talíbana

Talíbanar hafa lagt undir sig Kabúl, höfuðborg Afganistan, og hafa nú náð undir sig meirihluta landsins í leiftursókn sem kom ríkisstjórn Ashraf Ghani í opna skjöldu sem og Bandaríkjamönnum.

16. ágú 16:08

„Ekki tíminn til þess að bíða og sjá hvað önnur ríki ætla að gera“

16. ágú 14:08

Flug­fé­lög hvött til að forðast af­ganska loft­helgi

16. ágú 08:08

Örtröð á flugvellinum í Kabúl og öllu flugi aflýst

15. ágú 15:08

Bretar hafi snúið baki við af­­gönsku þjóðinni

15. ágú 13:08

Af­ganski for­setinn hefur yfir­gefið landið

15. ágú 11:08

Tali­banar mála yfir myndir af konum í Kabúl

15. ágú 10:08

Talibanar ætla ekki að stöðva flótta frá Kabúl

15. ágú 10:08

Tali­banar taka Kabúl og Afgan­istan riðar til falls

14. ágú 15:08

Í­búar Kabúl búa sig undir hið versta er Tali­banar nálgast

14. ágú 11:08

Talibanar sagðir 11 kílómetrum frá Kabúl

14. ágú 06:08

Ekki von á afgönskum túlkum til landsins

Aðildarríki NATO hafa hafið flutninga á túlkum og öðrum samstarfsmönnum sínum frá Afganistan til að forða þeim undan framrás Talibana. Utanríkisráðuneytið segir slíkar aðgerðir ekki grundvallaðar á samþykktum NATO og svipaðar aðgerðir virðast ekki fyrirhugaðar Íslandi.

13. ágú 20:08

Óttast um konur í Afgan­istan

12. ágú 21:08

Tali­banar ráða nú helmingi héraða í Afgan­istan

11. ágú 09:08

Biden sér ekki eftir að kalla hermenn frá Afganistan

08. ágú 10:08

Talibanar hertóku þriðju borgina á þremur dögum

06. ágú 14:08

Tali­banar her­tóku borg án þess að hleypa af skoti

02. ágú 19:08

Átök harðn­­a í Af­g­an­­ist­­an og Tal­­i­b­an­­ar sak­­að­­ir um stríðs­­glæp­­i

13. júl 06:07

Erna Huld er von­l­ít­­il um fram­­tíð Af­gan­­ist­ans

Af­gönsk kona á Ís­land­i tel­ur hern­að­ar­í­hlut­un Band­a­ríkj­ann­a aldr­ei hafa átt að þjón­a hags­mun­um Af­gan­a og er ekki hiss­a á brott­för þeirr­a.

08. júl 07:07

Bandaríkjamenn skildu allt eftir

02. júl 09:07

Band­a­ríkj­a­menn yf­ir­gef­a síð­ust­u her­stöð­in­a í Afgan­istan

14. jún 16:06

Aukin áhersla á Kína á fundi NATÓ

08. maí 17:05

Rúm­leg­a þrjá­tí­u lét­ust í spreng­ing­u í Kab­úl

23. apr 22:04

Leiddi morðhótanir hjá sér

13. apr 22:04

Yfir­gefa Afgan­istan 20 árum eftir árásina á Tvíburaturnana

19. ágú 05:08

Vildi að hann fyndi lík sonar síns

Gríðarleg sorg ríkir í Kabúl eftir að 63 voru myrt í sprengjuárás á brúðkaup í afgönsku höfuðborginni. Forsetinn segir árásina skepnuskap og þótt ISIS beri ábyrgð geti talibanar ekki sagst alsaklausir.

Auglýsing Loka (X)