Aðgengismál

18. nóv 21:11

Slæmt aðgengi að stoppistöðvum á landsvísu

05. okt 15:10

„Mjög skrýtin tilfinning að hafa allt í einu ekki aðgengi að samfélaginu“

12. sep 22:09

Án handa og fóta en má ekki nota stæði fyrir fatlaða

07. sep 22:09

Oft ekki hugað að hjóla­stóla­not­endum við fram­kvæmdir

07. sep 17:09

Veitur bregðast við gagnrýni og bæta aðgengi fyrir fatlaða

01. sep 05:09

Tók Harald tvær vikur að gera nýja rampa í Reykjadal

Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona sótti dóttur sína í Reykjadal fyrir tveimur vikum og áttaði sig á að staðurinn væri byrjaður að drabbast niður. Aðgengismálum væri ábótavant. Hún sendi því póst á Harald Þorleifsson sem svaraði um hæl og verður fyrsti rampurinn vígður á morgun.

19. júl 10:07

Fyrsta skipti í strætó í fjöru­tíu ár endaði með hremmingum

16. júl 18:07

Skorar á borgar­stjórn að bæta að­gengi að Við­ey: „Að eitt­hvað sé ekki hægt er bara bull“

03. jún 22:06

Skreið upp á þriðju hæð háskólans

Margrét Lilja Arnheiðardóttir er nýr formaður Sjálfsbjargar, landssamtaka hreyfihamlaðra. Hún er tuttugu og sex ára gömul og yngsti formaður félagsins frá árinu 1961. Hún notar hjólastól og kveðst hafa gefist upp á námi við Háskóla Íslands vegna slakra aðgengismála.

Auglýsing Loka (X)