Aðalfundur

22. jún 17:06

Tekj­ur tí­föld­uð­ust og fram­tíð­in björt

Tekjur hátæknifyrirtækisins Controlant tífölduðust á árinu 2021 og námu rúmlega 68 milljónum Bandaríkjadala eða um 9 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður (EBITDA) nam um 24 milljónum dala eða um 3 milljörðum króna.

07. jún 14:06

Aðal­fund­ur Spaks Invest

Aðalfundur Spaks Invest hf. var haldinn föstudaginn 3. júní s.l. Í Norræna Húsinu.

29. apr 16:04

Aðal­fund­ur Lands­virkj­un­ar stað­fest­ir 15 millj­arð­a arð­greiðsl­u

Aðalfundur Landsvirkjunar staðfesti í dag 15 milljarða arðgreiðslu sem áður hafði verið kynnt.

Auglýsing Loka (X)