737max

Farþegavél horfin með um sextíu manns um borð

Ríflega helmingur Bandaríkjamanna vill ekki fljúga í Boeing 737 Max-flugvélum
Samkvæmt nýrri könnun Reuters hugnast ríflega helmingi Bandaríkjamanna lítt að ferðast með Boeing 737-MAX vél. Margir ætla að bíða í nokkra mánuði með að fljúga með slíkri vél, en fyrsta áætlunarflug 737-MAX vélar er fyrirhugað á þriðjudag þegar vél American Airlines tekur á loft frá New York til Miami.

Forstjóri Boeing lofar að vera með fyrstu farþegum MAX 737
Forstjóri Boeing segir að það sé stutt í að MAX 737 vélarnar verði tilbúnar. Búið er að fara í 146 prufuflug með nýja búnaðinn. Hann hefur sjálfur verið farþegi í tveimur þeirra og lofar að vera með fyrstu farþegum þegar vélarnar fara aftur í almennt flug.

Hætta við áætlunarflug til Halifax og Cleveland
Icelandair tilkynnti flugmálayfirvöldum í Cleveland og Halifax að þau verði að hætta við áætlunarflug sitt vegna vandræða með Boeing 737 MAX vélarnar. Ekki er ljóst hvort þau hætti við tímabundið eða til frambúðar.