66°Norður

Skírskotun í íslensk og japönsk eldfjöll í nýrri línu

Hátíska í vöggu sögu og arfleifðar
Hið gamalgróna íslenska vörumerki og heimstískumerki 66°Norður er komið á kunnuglegar slóðir. Í sumar var opnuð verslun 66°Norður á Hafnartorgi.

66°Norður opnar á Regent Street í London
66°Norður opnaði formlega nýja og glæsilega verslun á Regent Street í London í gær. Verslunin er 330 fermetrar að stærð og verður flaggskip verslana 66°Norður.

Tilnefnd sem markaðsfyrirtæki ársins 2022
Nú stendur yfir val á markaðsfyrirtæki ársins en ÍMARK, samtök markaðsfólks á Íslandi, hefur veitt Markaðsverðlaunin frá árinu 1991. Markmið verðlaunanna er að stuðla að aukinni fagmennsku í markaðsstarfi íslenskra fyrirtækja.

66°Norður og JÖRFÍ standa vörð um íslenska jökla
Jöklarannsóknafélag Íslands (JÖRFÍ) og 66°Norður hafa formlega gengið frá samkomulagi um áframhaldandi samstarf um vernd á íslenskum jöklum. Samstarfið felst í því að mæla afkomu smájökla á Suðurlandi og stuðla þannig að vitundarvakningu um áhrif loftslagsbreytinga.

Dyngja besta alhliða úlpan samkvæmt Independent

Íslensk hönnun efst hjá Independent
Jakkinn Straumnes frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður var valinn einn af bestu hlaupa- og útvistarjökkum sem völ er á í umfjöllun breska dagblaðsins Independent. Þetta er annað árið í röð sem Straumnes er valinn einn af hlaupa- og útivistarjökkunum af Independent.

Eigendur Rammagerðarinnar kaupa Glófa

66°Norður í samstarfi við GANNI í þriðja sinn

Tryllti salinn með lambhúshettu á höfðinu
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar einn stærsti tónlistarmaður Bretlands, rapparinn Skepta, hélt tónleika fyrir framan troðfulla Vodafone höllina á föstudagskvöldið. Hann er ein stærsta stjarna rappheimsins sem hefur haldið tónleika á Íslandi.

„Fólk tengir rauða litinn við ást og svarta við sorg“

Flóttakonur í Tyrklandi sauma fyrir 66°Norður
Með stuðningi 66°Norður og utanríkisráðuneytisins, munu flóttakonur í Tyrklandi læra að endurnýta efni og fá þjálfun í fataframleiðslu. Verkefnið er hugsað til langs tíma, svo að konur fái tækifæri til að byggja sér og börnum sínum gott líf.

Jöklalaust Ísland nema við drögum úr losun
Framtíð jökla á Íslandi er mjög háð því hvernig tekst að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ef Parísarsamkomulagið raungerist og hlýnun takmarkast við 1.5°C eða 2°C er líklegt að um helmingur Vatnajökuls verði eftir, en líklega munu aðrir jöklar hverfa að mestu á næstu öldum.

Tekjur 66°Norður minnkuðu um 12 prósent
„Við urðum fyrir miklu höggi – sérstaklega í upphafi en svo náðum við að snúa vörn í sókn,“ segir forstjóri 66°Norður.