66°Norður

25. nóv 10:11

Jökl­a­laust Ís­land nema við drög­um úr los­un

Framtíð jökla á Íslandi er mjög háð því hvernig tekst að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ef Parísarsamkomulagið raungerist og hlýnun takmarkast við 1.5°C eða 2°C er líklegt að um helmingur Vatnajökuls verði eftir, en líklega munu aðrir jöklar hverfa að mestu á næstu öldum.

03. jún 11:06

Tekj­ur 66°Norð­ur minnk­uð­u um 12 prós­ent

„Við urðum fyrir miklu höggi – sérstaklega í upphafi en svo náðum við að snúa vörn í sókn,“ segir forstjóri 66°Norður.

Auglýsing Loka (X)