Sport

Víkingaklappið sem emoji

Notendur Twitter eiga nú möguleika á að nota sérstakt Víkingaklapps-lyndistákn (e. emoji).

Víkingaklappið vakti mikla athygli á EM 2016. Fréttablaðið/Getty

Víkingaklappið fræga er nú orðið að lyndistákni (e. emoji) á Twitter. KSÍ greindi frá þessu í dag.

Umrætt lyndistákn kemur upp þegar notendur Twitter skrifa #vikingclap.

Fjórir dagar eru þar til Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM.

Víkingaklappið mun þá örugglega heyrast nokkrum sinnum eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Körfubolti

ÍR, KR og Njarðvík í Höllina

Fótbolti

Boateng til Barcelona

Sport

NFL-stjarna kíkti á Gullfoss

Auglýsing

Nýjast

Fyrsta tap Kristjáns kom gegn Noregi

„Ekki hægt að biðja um betri byrjun“

Elín Metta með tíu landsliðsmörk

Elín Metta á skotskónum á Spáni

Veðja aftur á varaliðsþjálfara Dortmund

Hilmar hafnaði í 20. sæti

Auglýsing