HM 2018 í Rússlandi

Víkingaklappið sem emoji

Notendur Twitter eiga nú möguleika á að nota sérstakt Víkingaklapps-lyndistákn (e. emoji).

Víkingaklappið vakti mikla athygli á EM 2016. Fréttablaðið/Getty

Víkingaklappið fræga er nú orðið að lyndistákni (e. emoji) á Twitter. KSÍ greindi frá þessu í dag.

Umrætt lyndistákn kemur upp þegar notendur Twitter skrifa #vikingclap.

Fjórir dagar eru þar til Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM.

Víkingaklappið mun þá örugglega heyrast nokkrum sinnum eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

BBC: Aðeins tveir með hærri einkunn en Hannes

HM 2018 í Rússlandi

Wilshere að yfirgefa Arsenal eftir sautján ár

HM 2018 í Rússlandi

Góð byrjun Rússa heldur áfram

Auglýsing

Nýjast

Sport

Zlatan í næsta Body Issue tímariti ESPN

HM 2018 í Rússlandi

Segir ekki ósætti innan þýska landsliðsins

HM 2018 í Rússlandi

Aftur byrjaði Senegal á sigri

Enski boltinn

Arsenal að kaupa þýskan markvörð

HM 2018 í Rússlandi

Blatter væntan­legur til Rúss­lands: Sér tvo leiki

HM 2018 í Rússlandi

Neymar haltraði af æfingu

Auglýsing