HM 2018 í Rússlandi

Víkingaklappið sem emoji

Notendur Twitter eiga nú möguleika á að nota sérstakt Víkingaklapps-lyndistákn (e. emoji).

Víkingaklappið vakti mikla athygli á EM 2016. Fréttablaðið/Getty

Víkingaklappið fræga er nú orðið að lyndistákni (e. emoji) á Twitter. KSÍ greindi frá þessu í dag.

Umrætt lyndistákn kemur upp þegar notendur Twitter skrifa #vikingclap.

Fjórir dagar eru þar til Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM.

Víkingaklappið mun þá örugglega heyrast nokkrum sinnum eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

KSÍ kynnir nýjan þjálfara á morgun

HM 2018 í Rússlandi

Mark Pavard gegn Argentínu kosið besta mark HM

HM 2018 í Rússlandi

Aðstoðarþjálfari Nígeríu gripinn við mútuþægni

Auglýsing

Nýjast

HK aftur á sigurbraut í kvöld

Sigur á Þýskalandi kom Íslandi áfram

Hannes og fé­lagar úr leik í Meistara­deildinni

Ramos skaut á Klopp: Vantaði af­sökun fyrir tapinu

Mark Bale gegn Liverpool kemur ekki til greina sem mark ársins

Albert til AZ Alkmaar

Auglýsing