Sport

Víkingaklappið sem emoji

Notendur Twitter eiga nú möguleika á að nota sérstakt Víkingaklapps-lyndistákn (e. emoji).

Víkingaklappið vakti mikla athygli á EM 2016. Fréttablaðið/Getty

Víkingaklappið fræga er nú orðið að lyndistákni (e. emoji) á Twitter. KSÍ greindi frá þessu í dag.

Umrætt lyndistákn kemur upp þegar notendur Twitter skrifa #vikingclap.

Fjórir dagar eru þar til Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM.

Víkingaklappið mun þá örugglega heyrast nokkrum sinnum eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Hann­es: Töp­um van­a­leg­a ekki á heim­a­vell­i

Fótbolti

Rúnar Már: Slæmir kaflar í upphafi hálfleikjanna

Fótbolti

„Íslenska liðið neitaði að gefast upp í kvöld“

Auglýsing

Nýjast

Gylfi Þór: Eitt besta lið í heiminum í að refsa

Ragg­i Sig: „Áttum meir­a skil­ið“

„Ísland gerði okkur afar erfitt fyrir í kvöld“

Al­freð: „Svekkj­and­i að við byrj­uð­um ekki fyrr“

Hamrén: Erum í þessu til að vinna leiki

Freyr: „Þetta tekur tíma“

Auglýsing