Vetrarfrí verður tekið upp í ensku úrvalsdeildinni frá og með tímabilið 2019-2020. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þetta.

Mikið álag hefur verið um hátíðarnar á Englandi og spilað þétt. Það heyrir nú brátt sögunni til.

Í öllum öðrum helstu deildum Evrópu er vetrarfrí og England fylgir nú í þau fótspor.