Meiðyrðamál Rebekuh Vardy gegn Coleen Rooney hélt áfram í dag og þar fór Rooney í fyrsta skipti í vitnastúkuna. Þar þjarmaði Hugh Tomlinson, verjandi Vardy að henni, sagði hana ekki búa yfir sönnunargögnum um að Vardy væri í raun uppsretta leka upplýsinga um einkalíf hennar og Rooney-fjölskyldunnar til slúðurmiðla.
Tomlinson, lögfræðingur Vardys, Rooney skorta sönnunargögn en Rooney var ekki sammála
„Ég trúi því að ég geri það (búi yfir sönnunargögnum),“ sagði Rooney þá. „Ég tel að lekinn hafi komið frá Instagram-reikningnum og ég tel að Vardy hafi vitað að þetta var að gerast - hvort sem það var Vardy sjálf eða einhver tengdur henni sem hefur lekið þessu.
Tomlinson sagði þá að trú Rooney jafngildi ekki sönnunargögnum: ,,Þín trú er ekki sönnunargagn. Þú gætir trúað að Derby County geti unnið ensku úrvalsdeildina innan tveggja ára en það þýðir ekki að það muni gerast," sagði Tomlinson en Wayne Rooney, eiginmaður Coleenar er knattspyrnustjóri Derby County sem er nýfallið niður í ensku C-deildina.
Aðdragandi málsins
Meiðyrðamál Rebekuh Vardy gegn Coleen Rooney hélt áfram í dag og þar fór Rooney í fyrsta skipti í vitnastúkuna. Þar þjarmaði Hugh Tomlinson, verjandi Vardy að henni, sagði hana ekki búa yfir sönnunargögnum um að Vardy væri í raun uppsretta leka upplýsinga um einkalíf hennar og Rooney-fjölskyldunnar til slúðurmiðla.
Tomlinson, lögfræðingur Vardys, Rooney skorta sönnunargögn en Rooney var ekki sammála
„Ég trúi því að ég geri það (búi yfir sönnunargögnum),“ sagði Rooney þá. „Ég tel að lekinn hafi komið frá Instagram-reikningnum og ég tel að Vardy hafi vitað að þetta var að gerast - hvort sem það var Vardy sjálf eða einhver tengdur henni sem hefur lekið þessu.
Tomlinson því að trú Rooney jafngildi ekki sönnunargögnum: ,,Þín trú er ekki sönnunargagn. Þú gætir trúað að Derby County geti unnið ensku úrvalsdeildina innan tveggja ára en það þýðir ekki að það muni gerast," sagði Tomlinson en Wayne Rooney, eiginmaður Coleenar er knattspyrnustjóri Derby County sem er nýfallið niður í ensku C-deildina.