Golf

Valdís Þóra komin áfram í áströlsku mótaröðinni

Valdís Þóra Jónsdóttir er komin með þátttökurétt á opnu áströlsku mótaröðinni í golfi.

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur spilað vel í Ástralíu undanfarna daga. Fréttablaðið/Getty

Val­dís Þóra Jóns­dótt­ir atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni tryggði sér í morg­un þátt­töku­rétt í áströlsku mótaröðinni í golfi.

Val­dís Þóra lék þriðja og síðasta hring­inn á úr­töku­móti fyr­ir áströlsku mótaröðina í morg­un, en þann hring lék hún á 74 högg­um eða tveim­ur högg­um yfir pari vallarins.

Hún lék fyrri hringina tvo samtals á einu höggi yfir pari vallarins og hringina þrjá þar af leiðandi á þremur höggum undir pari. 

Sú spilmannska skilaði henni í 16.-19. sæti á mótinu, en 20 efstu sætin fengu þátttökurétt á mótaröðinni. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Golf

Valdís Þóra hefur leik í Bonville í nótt

Golf

Nýr lands­liðs­þjálfari ráðinn á næstu vikum

Golf

Guðmundur gerði gott mót á Spáni

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Auglýsing