Golf

Valdís Þóra hefur ekki náð sér á strik í Abú Dabí

Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL, hefur ekki náð sér á strik á fyrstu hringjunum á Fatima Bint Mubarak-mótinu í Abú Dabí og er á þrettán höggum yfir pari þegar mótið er hálfnað.

Valdís átti í erfiðleikum inn á flötunum ef marka má Twitter-færslu hennar í dag. LET/Tristan Jones

Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL, hefur ekki náð sér á strik á fyrstu hringjunum á Fatima Bint Mubarak-mótinu í Abú Dabí og er á þrettán höggum yfir pari þegar mótið er hálfnað.

Þetta er fyrsta mót ársins á Evrópumótaröðinni, sterkustu mótaröð Evrópu og í annað sinn sem Valdís Þóra er skráð til leiks í þessu móti.

Valdís Þóra fékk þrjá fugla í dag, tvo skramba, einn þrefaldan skolla og þrjá skolla er hún kom í hús á 79 höggum, einu höggi meira en í gær.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Golf

Valdís Þóra lauk leik á sínum besta hring

Golf

Tímabilið hefst hjá Valdísi Þóru

Golf

Lið Íslands á EM atvinnukylfinga valið lið ársins

Auglýsing

Nýjast

Frakkar reyndust númeri of stórir fyrir Ísland

Winks bjargaði Tottenham gegn Fulham

Hannes Þór með veglegt tilboð frá Valsmönnum

City með öruggan sigur á Huddersfield

Haukur og Óðinn koma inn í liðið

Aron og Arnór verða ekki með í kvöld

Auglýsing