Stuðningsmenn Íslands voru að vonum sáttir með Strákana okkar eftir þriggja marka sigur á Portúgal.
Fréttablaðið tók saman nokkur tíst frá leiknum.
Þetta Portúgalska lið slátraði Svíunum, skildu Frakkana eftir og hafa átt gott mót. Vorum ekki að vinna einhverja pappakassa. Hættum að rífa þetta frábæra lið niður. Gummi Gumm að gera flotta hluti. #Ehfeuro2020 #emruv #strakarnirokkar #Olympics2020
— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 19, 2020
Frábær sigur gegn virkilega góðu liði Portúgal. Aron, Janus, Lexi og Gaui frábærir sóknarlega og vörnin öll mjög sterk með Bjögga í stuði fyrir aftan. Meira svona takk. #emruv #handbolti
— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 19, 2020
Kristín var ánægð með sigurinn í afmælisgjöf
Góð afmælisgjöf, takk fyrir mig. #strákarnirokkar #emruv #islpor
— Kristín Ólafsdóttir (@kristinolafs191) January 19, 2020
Hrós á Aron P. Gagnrýndur eftir síðasta leik, boltinn ekki að detta inn hjá honum í fyrri hálfleik í dag. Orkan er hins vegar til staðar, hann er að búa til fyrir aðra, gefur af sér til liðsheildarinnar og einbeitir sér að því að hjálpa liðinu. Sterkur karakter. #haus #emruv
— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 19, 2020
Guðjón Valur slær ekkert af þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn
Er Guðjón Valur besti handboltamaður í heimi? 🤔 kemst allavega nálægt því! #emruv
— Lilja Karen (@liljakaren97) January 19, 2020
Frábær varnarleikur og útsjónarsamur sóknarleikur kláraði þetta. Bjöggi frábær og nýttum færin vel og nú bíða Noregur og Svíþjóð í miðri viku. Áfram veginn og áfram Ísland !! #emruv #handbolti
— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 19, 2020
Unun að fylgjast með Janusi
<blockquote class="twitter-tweet"><p lang="is" dir="ltr">Þvílíkur sigur, þvílík liðsheild, þvílík barátta. Gleymum ekki að Portúgal er magnað lið, eitt það besta hingað til. Meira svona takk 😀 <a href="https://twitter.com/hashtag/emruv?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#emruv</a></p>— Gaui Árna (@gauiarna) <a href="https://twitter.com/gauiarna/status/1218905723838648322?ref_src=twsrc%5Etfw">January 19, 2020</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script>
<blockquote class="twitter-tweet"><p lang="is" dir="ltr">Geggjað!! Unun að fylgjast með Janusi. Búinn að vera yfirburðar haus síðan hann byrjaði í boltanum. Stillti upp kerfum á sama tíma og jafnaldrarnir voru að læra á línurnar í den. <a href="https://twitter.com/hashtag/emruv?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#emruv</a></p>— Helgi Héðins (@Helgihed) <a href="https://twitter.com/Helgihed/status/1218906003179261952?ref_src=twsrc%5Etfw">January 19, 2020</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script>