Það eru margir Íslendingar að fylgjast með leik Íslands og Portúgal í undankeppni HM í kvöld. Sigurliðið í kvöld öðlast beinan þátttökurétt á HM.

Staðan er markalaus í hálfleik. Portúgal hefur verið meira með boltann en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir átti sláarskot fyrir Ísland.

Hægt er að sjá nokkrar Twitter-færslur hér fyrir neðan.