Það eru margir Íslendingar að fylgjast með leik Íslands og Portúgal í undankeppni HM í kvöld. Sigurliðið í kvöld öðlast beinan þátttökurétt á HM.
Staðan er markalaus í hálfleik. Portúgal hefur verið meira með boltann en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir átti sláarskot fyrir Ísland.
Hægt er að sjá nokkrar Twitter-færslur hér fyrir neðan.
Ég get ekki verið einn um það að búast ALLTAF við marki þegar @SveindisJane er með boltann?!?!?!#stelpurnarokkar #dottir #wc2023
— Fannar Karvel (@fannarkarvel) October 11, 2022
Hvers vegna er Sveindís ekki inni á miðjunni? Það virðist vanta leikstjórnanda. En hvað veit ég svo sem? #dottir
— Björgvin Þórhallsson (@bjorgvin66) October 11, 2022
Sit hér í hótel garðinum á Tenerife (norður hlutanum) og allt í kring eru heldri borgarar af öðrum uppruna en undirritaður og skilja ekkert í þessum ,,unga" manni sem er að fylgjast með stelpunum okkar. #ÁframÍsland #dóttir #fotboltinet
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) October 11, 2022
Við þurfum nýjan þjóðsöng án tafar #porisl
— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) October 11, 2022
Við þurfum að halda betur í boltann. Náum að tengja 2-3 sendingar. Þetta hefur verið arkelísarhællinn hjá landsliðinu. Þurfum leikmenn á miðsvæðið sem geta haldið boltanum og skapað og reyna nýta styrkleika Sveindísar í 1 á 1 stöðu. Þær 🇵🇹 líklegri þessa stundina. #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2022
Sko það væri æðislegt fyrir taugarnar mínar ef stelpurnar gætu náð að tengja saman þrjár sendingar 🇮🇸🇮🇸 Koma svo #fyrirísland
— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 11, 2022
Stelpurnar að fara að taka þetta 🤩👊🏻🇮🇸⚽️🙌🏻#stelpurnarokkar
— Sara Dögg (@saradoggsvan73) October 11, 2022
Tígri dagsins sultuslakur yfir boltanum. Tiger of the day very relaxed watching football ⚽️. #kisutwitter #CatsOfTwitter #áframísland pic.twitter.com/2kHoljEuQ0
— Gróa Rán 🏳️🌈🇵🇸🇺🇦 (@groaran) October 11, 2022
Koma Svo Stelpur!#Dóttir #ÁframÍsland #FyrirÍsland #Fotboltinet #StelpurnarOkkar
— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) October 11, 2022