Þrátt fyrir naumt tap gegn Þýskalandi voru Íslendingar brattir í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í handbolta sem hefst í vikunni.

Þetta var annar leikur liðanna þessa helgina eftir nauman sigur íslenska liðsins í gær.

Annan leikinn í röð voru ákveðin spurningarmerki í varnarleiknum og voru Íslendingar áhyggjufullir á Twitter.