Ísland lék tvo vináttulandsleiki við Bandaríkin í bandý karla í Digranesi um helgina. Fyrri leiknum lauk með 7-3 sigri Íslands. Seinni leikurinn fór 5-4 fyrir Íslandi eftir vítakeppni. Markahæstur í íslenska liðinu var Andreas Stefansson.

Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum.