Íslenski boltinn

Tveimur leikjum í Pepsi-deild karla frestað

Fresta þurfti leikjum KR og Blika annarsvegar og leik Keflavíkur og Fjölnis í Pepsi-deild karla sem áttu að fara fram í kvöld um sólarhring vegna veðurs en félögin komust að samkomuagli um þetta.

KR-ingar þurfa að bíða lengur eftir fyrsta heimaleik sumarsins. Fréttablaðið/Sigtryggur

KSÍ tilkynnti nú áðan að leikjum KR og Breiðablik annarsvegar og hinsvegar leik Keflavíkur og Fjölnis hefði verið frestað vegna veðurs.

Fara leikirnir fram annað kvöld en félögin komust að samkomulagi um þetta fyrr í dag.

Fara því fjórir leikir fram á morgun en aðeins tveir í kvöld þegar Fylkismenn taka á móti ÍBV í Egilshöll og FH mætir KA í Kaplakrika.

FH getur því jafnað Blika að stigum í kvöld en Blikar eru með fullt hús stiga að þremur umferðum loknum áður en þeir halda í Frostaskjólið.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

FH upp að hlið Breiðabliki á toppnum

Íslenski boltinn

Enn og aftur tapaði Stjarnan niður forskoti

Íslenski boltinn

Ólafur Ingi á heimleið eftir HM

Auglýsing

Nýjast

HM 2018 í Rússlandi

Hannes tekinn af velli vegna meiðsla

HM 2018 í Rússlandi

24 dagar í HM

Handbolti

Meistari í þriðja landinu á síðustu þremur árum

Sport

Þrjú komin á heimsleikana

Fótbolti

Kviknaði í sigur­rútu Red Star Bel­grad

Handbolti

Bundu endi á 10 ára sigurgöngu Veszprém

Auglýsing