Íslenski boltinn

Tveimur leikjum í Pepsi-deild karla frestað

Fresta þurfti leikjum KR og Blika annarsvegar og leik Keflavíkur og Fjölnis í Pepsi-deild karla sem áttu að fara fram í kvöld um sólarhring vegna veðurs en félögin komust að samkomuagli um þetta.

KR-ingar þurfa að bíða lengur eftir fyrsta heimaleik sumarsins. Fréttablaðið/Sigtryggur

KSÍ tilkynnti nú áðan að leikjum KR og Breiðablik annarsvegar og hinsvegar leik Keflavíkur og Fjölnis hefði verið frestað vegna veðurs.

Fara leikirnir fram annað kvöld en félögin komust að samkomulagi um þetta fyrr í dag.

Fara því fjórir leikir fram á morgun en aðeins tveir í kvöld þegar Fylkismenn taka á móti ÍBV í Egilshöll og FH mætir KA í Kaplakrika.

FH getur því jafnað Blika að stigum í kvöld en Blikar eru með fullt hús stiga að þremur umferðum loknum áður en þeir halda í Frostaskjólið.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Sagan ekki glæsileg gegn Sviss

Íslenski boltinn

Líklegt byrjunarlið Íslands: Nokkur spurningamerki

Íslenski boltinn

Ást­hildur verður ekki að­stoðar­þjálfari

Auglýsing

Nýjast

Auka fjárframlög til kvennaboltans um helming

Segja að Raiola sé búinn að semja við Barcelona

Axel velur æfingahóp

Bolt er með tilboð frá liði í Evrópu

Guardiola opinn fyrir því að þjálfa á Ítalíu

Ríkjandi meistarar fara í Sandgerði

Auglýsing