Thomas Tuchel hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið um tvö ár.

Tuchesl samdi við Chelsea til 18 mánaða þegar hann tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði félagsins í janúar fyrr á þessu ár.

Tilkynnt er um þessa framlenginu á samningnum við þýska knattsspyrnu sex dögum eftir að hann stýrði Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu.

Chelsea hafnaði í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.