Til­lög­ur um kynj­a­bland­að­a keppn­i upp í 9. Flokk, það er að 14 ára aldr­i, voru felld­ar á árs­þing­i Körf­u­knatt­leiks­sam­bands Ís­lands í dag.

Frá þess­u var greint á Karf­an.is.

Þar seg­ir að mikl­ar um­ræð­a hafi ver­ið á þing­in­u um til­lög­urn­ar og marg­ir beð­ið um orð­ið. Sum­ir vild­u lækk­a ald­ur­inn í ell­ef­u eða tólf ár, úr fjór­tán árum frá upp­run­a­leg­u til­lög­unn­i sem lögð var fram af UMFK. Lagð­ar voru fram tvær breyt­ing­ar­til­lög­ur en þær báð­ar felld­ar, líkt og upp­run­a­leg­a til­lag­a UMFK.

Í þeirr­i regl­u­gerð sem nú gild­ir hjá KKÍ um körf­u­knatt­leiks­mót er körf­u­knatt­leiks­fólk­i skipt í flokk­a eft­ir bæði aldr­i og kyni. Þó að ekki komi fram í regl­u­gerð­inn­i hef­ur það hins veg­ar tíðk­ast að lið geti ver­ið skip­uð kepp­end­um af báð­um kyni. Hins veg­ar hef­ur ekki ver­ið leyft að lið sem að­eins er skip­að stelp­um spil­i á Ís­lands­mót­i strák­a, eða öf­ugt.