Davy Gallon kláraði bardaga sinn í gær með heldur frumlegum hætti. Gallon barðist við bretann Ross Pearson og gekk frá honum með ansi frumlegum hætti. Hann tók einhverskonar framheljarstökk og smellhitti í Pearson sem steinlá. Pearson var að koma úr örlitlu hléi en hann hafði tilkynnt að hann væri hættur í mars.
Trúlega hefði hann óskað þess að hann hefði staðið við fyrri tilkynningu því þetta er eitthvað sem mun lifa ansi lengi.
Oh shiiiiit...I did not forsee Ross Pearson being on the end of a vicious rolling thunder KO tonight!!pic.twitter.com/qfHUlej9BU
— Michael Morgan (@mikewhoatv) November 16, 2019
Davy Gallon KOs Ross Pearson with a ROLLING THUNDER in R3 at Probellum 1 in London. OH MY GOD #Probellum1 pic.twitter.com/Uza57ScMmH
— caposa (@Grabaka_Hitman) November 16, 2019