Íslenska karlalandsliðið í handbolta er með öruggt forskot gegn því suður-kóreska í lokaleik liðanna í riðlakeppni Heimsmeistaramótsins.

Nú er hálfleikur og staðan 19:13 fyrir Ísland.

Eins og gefur að skilja er lifandi umræða á samfélagsmiðlum yfir leiknum. Hér að neðan má sjá brot af því besta sem fólk hafði að segja á Twitter um fyrri hálfleikinn.