Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld fyrir Svíþjóð í 2. umferð milliriðla HM í handbolta. Tapið gerir það að verkum að örlögin eru úr höndum strákanna okkar og möguleikar á sæti í 8-liða úrslitum HM ansi litlir.

Nú sem áður fyrr sat þjóðin límd fyrir framan sjónvarpskjáinn og fylgdist stressuð með framgangi mála. Á samfélagsmiðlinum Twitter sköpuðust líflegar umræður yfir leiknum.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja eftir leik á Twitter: