Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann í dag sigur á Brasilíu í lokaleik liðsins á HM þar sem Ísland kemst ekki upp úr milliriðli sínum. Lokatölur úr leik dagsins 41-37 sigur Íslands.

Nú sem áður fyrr lét þjóðin skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter í tengslum við leikinn og má sjá brot af umræðunni sem þar skapaðist hér fyrir neðan: