Íslenska liðið fór hamförum í leiknum og vann að lokum 29-21 sigur.

Íslenska þjóðin fylltist stolti yfir magnaðri frammistöðu og það besta af Twitter má sjá hér að neðan.