Tíma­bilið í ár hefur hingað til komið nokkuð á ó­vart, Arsenal trónir á toppi deildarinnar og Liver­pool situr í sjötta sæti. Chelsea er í vand­ræðum og Manchester City hefur hikstað og er fimm stigum á eftir topp­liði Arsenal.

Ný­liðar Ful­ham og Bour­nemouth hafa komið á ó­vart með góðri stiga­söfnun og Notting­ham er að ná vopnum sínum. Búast má við mikilli spennu en jóla­klukkur enska boltans hringja inn á öðrum degi jóla.

Leikmenn sem hafa valdið vonbrigðum

Cristiano Ron­aldo (Manchester United): Ron­aldo hefur að­eins skorað eitt mark í deildinni í tíu leikjum. Þá hefur hann komið sér í afar þrönga stöðu með ný­legu og um­deildu við­tali.

Ronaldo, skúrkurinn í Manchesterborg þessa stundina
Fréttablaðið/GettyImages

Raheem Sterling (Chelsea)

Virgil van Dijk (Liverpool)

Jadon Sancho (Manchester United)

Kalidou Koulibali (Chelsea)

Fimm hlutir sem hafa komið á óvart

Frábært gengi Newcastle

Að Arsenal sé á toppnum

Skytturnar sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar
Fréttablaðið/GettyImages

Að Liverpool sé í vandræðum: Liverpool er með 9 stigum minna en eftir sama leikjafjölda í fyrra

Hversu hratt Erling Haaland aðlagaðist

Mjög slakt gengi Chelsea

Markahæstir

Erling Braut Haaland (Manchester City): 18 mörk

Erling Braut Haaland hefur verið magnaður
Fréttablaðið/GettyImages

Harry Kane (Tottenham): 12 mörk

Ivan Toney (Brentford): 10 mörk

Aleksandr Mitrovic (Fulham): 9 mörk

Rodrigo (Leeds United): 9 mörk.

Haldið hreinu

Nick Pope (Newcastle United): 7 sinnum

Nick Pope er eins og köttur í markinu
Fréttablaðið/GettyImages

Aaron Ramsdale (Arsenal): 7 sinnum

Ederson (Manchester City): 6 sinnum

Danny Ward (Leicester City): 6 sinnum

David de Gea (Manchester United) 5 sinnum