Í upphitun ESPN fyrir Evrópumót kvenna í sumar telur Bill Connelly að mesta samkeppnin um efstu tvö sætin eigi sér stað í D-riðli þar sem Stelpurnar okkar verða.

Þegar tíu dagar eru í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu er lokaundirbúningur í gangi. Íslenska liðið lék eina æfingaleik sinn í gær þegar Stelpurnar okkar unnu 3-1 sigur á Póllandi.

Mitchell telur ekki líklegt að Ísland geti unnið mótið en segir að með sterkri varnarlínu Íslands séu ýmsir möguleikar til stöðu.

Frakkar séu með sterkasta liðið í riðlinum en öll hin liðin séu á sambærilegu stigi og því ætti barátta Íslendinga, Belga og Ítala að vera spennandi.