Fótbolti

Svissneska liðið mætt til landsins

Landslið Sviss er komið til Íslands í aðdraganda leiks liðanna í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli á mánudaginn en þeir komu fyrr í dag.

Shaqiri og félagar eru mættir til landsins. Fréttablaðið/Getty

Landslið Sviss er komið til Íslands í aðdraganda leiks liðanna í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli á mánudaginn en þeir komu fyrr í dag.

Svissneska liðið átti leik í gærkvöld gegn Belgíu í Brüssel og gisti liðið yfir nóttina í höfuðborg Belgíu áður en þeir flugu til Íslands.

Munu þeir taka eina æfingu á Laugardalsvelli fyrir leikinn sjálfan um miðjan dag á morgun eftir að Vladimir Petković, þjálfari liðsins og leikmaður, sitja fyrir spurningum blaðamanna.

Liðin mætast svo klukkan 18:45 á mánudaginn í öðrum og síðasta heimaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Arnór og Hörður báðir í úrvalsliði sjöttu umferðar

Fótbolti

Sarri tilbúinn að leyfa Cahill að fara frá Chelsea

Fótbolti

„Ekki í boði að spila neinn skítaleik“

Auglýsing

Nýjast

Útisigrar í báðum leikjum kvöldsins

Frakkar stungu af í seinni hálfleik

Valur stöðvaði sigurgöngu Keflavíkur

Rússar færast nær langþráðu EM-gulli

Gylfi og Sara Björk knatt­spyrnu­fólk ársins

Hópur valinn fyrir lokahnykkinn í undankeppni EM

Auglýsing