Handbolti

Strákunum sendir góðir straumar í gegnum myndband

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hélt í morgun til München í Þýskalandi þar sem liðið mun leika í undanriðli sínum í heimsmeistaramótinu næstu daga. Leikmenn íslenska liðsins fengu góðar kveðjur í gegnum myndband þegar þeir lögðu af stað.

Leikmenn íslenska liðsins eru komnir til München þar sem liðið mun leika undanriðil sinn á HM. Fréttablaðið/Ernir

Þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf ferðalag sitt til München í Þýskalandi i morgunsárið horfðu leikmenn og forráðamenn liðsins á myndband með hvatningarræðum. 

Þar blésu þjóðþekktir einstaklingar og vinir og vandamenn leikmanna liðsins þeim baráttuanda í brjóst fyrir komandi átök. 

Íslenska liðið hefur leik á mótinu með því að mæta sterku liði Króatíu síðdegis á föstudaginn kemur. 

Myndskeiðið má sjá hér að neðan:

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Sjáum í þessum leikjum hvar liðið stendur

Handbolti

Mæta Argentínu en ekki Angóla á æfingarmótinu

Handbolti

Ragnheiður inn í landsliðið fyrir Mariam

Auglýsing

Nýjast

Vals­konur komnar í topp­sæti deildarinnar

Pogba dreymir um að spila fyrir Real einn daginn

Fylkir semur við eistneskan landsliðsmann

Sky velur Gylfa í úr­vals­lið tíma­bilsins til þessa

Körfu­bolta­lands­liðin á­fram í Errea næstu þrjú árin

Vildu gefa Söru Björk frí til að safna kröftum

Auglýsing