Handbolti

Strákunum sendir góðir straumar í gegnum myndband

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hélt í morgun til München í Þýskalandi þar sem liðið mun leika í undanriðli sínum í heimsmeistaramótinu næstu daga. Leikmenn íslenska liðsins fengu góðar kveðjur í gegnum myndband þegar þeir lögðu af stað.

Leikmenn íslenska liðsins eru komnir til München þar sem liðið mun leika undanriðil sinn á HM. Fréttablaðið/Ernir

Þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf ferðalag sitt til München í Þýskalandi i morgunsárið horfðu leikmenn og forráðamenn liðsins á myndband með hvatningarræðum. 

Þar blésu þjóðþekktir einstaklingar og vinir og vandamenn leikmanna liðsins þeim baráttuanda í brjóst fyrir komandi átök. 

Íslenska liðið hefur leik á mótinu með því að mæta sterku liði Króatíu síðdegis á föstudaginn kemur. 

Myndskeiðið má sjá hér að neðan:

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Frakkar reyndust númeri of stórir fyrir Ísland

Handbolti

Haukur og Óðinn koma inn í liðið

Handbolti

Aron og Arnór verða ekki með í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Winks bjargaði Tottenham gegn Fulham

Hannes Þór með veglegt tilboð frá Valsmönnum

City með öruggan sigur á Huddersfield

Meiðsl Arons „blóð­taka“ fyrir ís­lenska liðið

Ólíklegt að Aron og Arnór verði með á morgun

Góð frammistaða dugði ekki til gegn Þýskalandi

Auglýsing