Sport

Strákarnir fá frí á morgun

Engin æfing verður hjá íslenska landsliðinu á morgun en strákarnir fá frí til að hlaða batteríin fyrir leikinn gegn Argentínu á laugardaginn.

Landsliðið hefur æft í Kabardinka undanfarna þrjá daga. Fréttablaðið/Eyþór

Íslensku landsliðsstrákarnir fá frí á æfingu á morgun, miðvikudag. Engir fjölmiðlaviðburðir verða heldur á morgun.

Íslenski hópurinn kom til Rússlands á laugardagskvöldið og hefur æft þrisvar sinnum á æfingavellinum í Kabardinka.

Liðið æfir næst á fimmtudaginn og flýgur svo til Moskvu seinni partinn. 

Á laugardaginn er svo komið að leiknum mikilvæga gegn Argentínu. Hann fer fram á Otkritie vellinum í Moskvu en það er heimavöllur Spartak Moskvu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Körfubolti

Vilja gefa út handtökuskipun á miðherja Knicks

Í beinni

Í beinni: Ísland - Japan, 13-12

Handbolti

Karabatic kallaður inn í franska hópinn

Auglýsing

Nýjast

Leikmaður Man. Utd. gerðist vegan

Sonur Schumacher í akademíu Ferrari

Ísland unnið tvisvar og Japan einu sinni

Austin eignast atvinnumannalið

Aurier handtekinn fyrir heimilisofbeldi

Sigur gæti búið til úrslitaleik um sæti í milliriðli

Auglýsing