Sport

Strákarnir fá frí á morgun

Engin æfing verður hjá íslenska landsliðinu á morgun en strákarnir fá frí til að hlaða batteríin fyrir leikinn gegn Argentínu á laugardaginn.

Landsliðið hefur æft í Kabardinka undanfarna þrjá daga. Fréttablaðið/Eyþór

Íslensku landsliðsstrákarnir fá frí á æfingu á morgun, miðvikudag. Engir fjölmiðlaviðburðir verða heldur á morgun.

Íslenski hópurinn kom til Rússlands á laugardagskvöldið og hefur æft þrisvar sinnum á æfingavellinum í Kabardinka.

Liðið æfir næst á fimmtudaginn og flýgur svo til Moskvu seinni partinn. 

Á laugardaginn er svo komið að leiknum mikilvæga gegn Argentínu. Hann fer fram á Otkritie vellinum í Moskvu en það er heimavöllur Spartak Moskvu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Frjálsar íþróttir

Markmiðið var að vinna gull

Handbolti

Selfoss á toppinn

Auglýsing

Nýjast

Snæfell áfram með fullt hús stiga

Kristján Örn tryggði ÍBV stig í Mosfellsbæ

Keflavík gengur frá þjálfaramálum sínum

Barcelona komið í úrslit á HM

Bolt ekki á leiðinni til Möltu

Haukur og Dagur í hópi vonarstjarna Evrópu

Auglýsing