Kaup­til­boð­i Dan­i­el Ek, stofn­and­a og for­stjór­a streym­is­veit­unn­ar Spot­i­fy, í ensk­a knatt­spyrn­u­lið­ið Arsen­al var hafn­að af eig­end­um liðs­ins. Frá þess­u grein­ir Ek á Twitt­er.

Ek gaf frá sér yf­ir­lýs­ing­un­a til að svar­a „röng­um frétt­a­flutn­ing­i“ um að hann hefð­i ekki lagt fram til­boð í lið­ið. Hann seg­ir að til­boð­ið hafi ver­ið kynnt fyr­ir Josh Kro­en­ke og bönk­um en band­a­rísk­a Kro­en­ke-fjöl­skyld­an á nú Arsen­al.

Sam­kvæmt Ek fól til­boð­ið í sér að eign­ar­hlut­ur í lið­in­u yrði í eigu stuðn­ings­mann­a sem fengj­u einn­ig sæti í stjórn Arsen­al. Hann fékk þau svör að eig­end­urn­ir þörfn­uð­ust ekki þeirr­a fjár­mun­a sem hann bauð fyr­ir lið­ið.

„Ég ber virð­ing­u fyr­ir á­kvörð­un þeirr­a en er á­fram á­hug­a­sam­ur og reið­u­bú­inn ef að­stæð­urn­ar breyt­ast“, sagð­i Ek á Twitt­er. Hann greind­i frá því í síð­ast­a mán­uð­i að hann hefð­i tryggt sér fjár­magn fyr­ir kaup­un­um en Arsen­al er met­ið á 2,8 millj­arð­a doll­ar­a.

Mik­ill styr hef­ur stað­ið um eig­end­ur Arsen­al eft­ir að lið­ið reynd­i að koma á fót svo­kall­að­ar­i of­ur­deild með nokkr­um af stærst­u knatt­spyrn­u­lið­um Evróp­u fyr­ir skömm­u. Hætt var við þá hug­mynd inn­an við tveim­ur sól­ar­hring­um síð­ar eft­ir að knatt­spyrn­u­að­dá­end­ur lýst­u mik­ill­i ó­á­nægj­u með hana.