Sport

Stjóri Gylfa þarf að svara fyrir hegðun sína um helgina

Marco Silva var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa misst stjórn á skapinu á sér eftir leik Everton og Newcastle um helgina.

Gylfi gengur vonsvikinn af velli á meðan Silva reynir að lesa yfir dómaraþríeykinu pistilinn. Fréttablaðið/Getty

Marco Silva var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa misst stjórn á skapinu á sér eftir leik Everton og Newcastle um helgina.

Everton glutraði niður tveggja marka forskoti eftir að hafa leitt tvö núll í hálfleik þegar lærisveinar Silva heimsóttu Newcastle um helgina.

Í leikslok sást Silva storma inn á völlinn til að ræða við dómaraþríeykið um hvort að Ayoze Perez hafi verið rangstæður í sigurmarkinu.

Mauricio Pochettino var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa misst stjórn á skapinu eftir tap Tottenham gegn Burnley.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Veit vel hversu gott lið Ísland er með

Fótbolti

Birkir reynst Frökkum erfiður undanfarin ár

Handbolti

Fékk þau svör sem ég var að leitast eftir

Auglýsing

Nýjast

Hef góða tilfinningu fyrir leiknum

Grindavík jafnaði metin | Njarðvík komið 2-0 yfir

Sigur á Selfossi kemur Haukum í lykilstöðu

Coman ekki með Frökkum gegn Íslandi

Jóhann Berg ekki með á morgun

Agla María framlengir við Blika til 2022

Auglýsing