Þjálfarateymið er búið að velja leikmannahópinn fyrir leikina gegn Svíþjóð og Serbíu í undankeppni EM 2022 þar sem Stelpurnar okkar geta komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár.
Kvennalandsliðið mætir Svíum á heimavelli og Serbum á útivelli og stefnir allt í að leikurinn gegn Serbum verði hreinn úrslitaleikur upp á sæti á EM sem fer fram í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi.
Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, kemur aftur inn í leikmannahópinn eftir langa fjarveru eftir að hafa náð sér af krossbandsslitum.
Leikmannahópur Íslands:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1)
Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1)
Aðrir leikmann:
Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30)
Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7)
Karen Knútsdóttir, Fram (104/370)
Lovísa Thompson, Valur (27/64)
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2)
Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223)
Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82)
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)