Sportgrammið er liður á vef Fréttablaðsins þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir íþróttamenn hafa verið að gera undanfarna daga og hafa deilt með fylgjendum sínum.

Ertu með ábendingu um áhugaverða einstaklinga sem við ættum að fylgja? Sendu okkur póst á ritstjorn@frettabladid.is.

Kolbeinn Sigþórs mættur á æfingu hjá AIK í Svíþjóð

View this post on Instagram

Let the games begin..⚽️

A post shared by Kolbeinn Sigthorsson (@kolbeinnsigthorsson) on

Fanndís Friðriks, Hallbera Gísla og Elín Metta tóku myndatökunni alvarlega.

Björgvin K Guðmundsson lét sig dreyma um sólina á Crossfit leikunum í fyrra.

Sara Sigmunds slakaði á á nýjum stað.

Hafþór Júlíus lyfti lóðum í dularfullu verkefni úti í sveit.