Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 49 stig eftir 25 leiki en nágrannar þeirra í Manchester City sem hafa unnið átján leiki í röð í öllum deildum.

„Ég gefst ekki upp fyrr en þetta er ekki lengur tölfræðilegur möguleiki. Það hefur margoft gerst að lið einbeiti sér bara að eigin úrslitum og vinni upp forskot. Við erum bara að einblína á okkar leiki og reyna að ná úrslitum.“