Fótbolti

Sjáðu ótrúlegt mark í asísku Meistaradeildinni

Ikromjon Alibaev, leikmaður Lokomotiv Tashkent frá Úsbekistan skoraði gull af marki í dag í asísku Meistaradeildinni. Markið minnir um margt á markið sem David Beckham skoraði gegn Wimbeldon.

David Beckham fagnar marki sínu gegn Wimbeldon forðum daga. Fréttablaðið/Getty

Ikromjon Alibaev, gleymir leiknum í dag gegn Al Wahda í asísku Meistaradeildinni seint. Alibaev sem er leikmaður Lokomotiv Tashkent frá Úsbekistan skoraði þá gull af marki en markið minnir um margt á frægt mark sem David Beckham skoraði gegn Wimbeldon. 

Alibaev snéri af sér varnarmann og lét vaða fyrir aftan miðjulínu. Boltinn sveif í fallegum boga yfir markvörð Al Wahda. Heimamenn í Lokomotiv Tashkent unnu leikinn 5:0.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Fótbolti

Elías Rafn etur kappi við Man.Utd

Fótbolti

„Ronaldo á bara þrjá Evróputitla“

Auglýsing

Nýjast

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Úrslit úr Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum

Snorri hafnaði í 39. sæti í skiptigöngu

Auglýsing