Fótbolti

Sjáðu ótrúlegt mark í asísku Meistaradeildinni

Ikromjon Alibaev, leikmaður Lokomotiv Tashkent frá Úsbekistan skoraði gull af marki í dag í asísku Meistaradeildinni. Markið minnir um margt á markið sem David Beckham skoraði gegn Wimbeldon.

David Beckham fagnar marki sínu gegn Wimbeldon forðum daga. Fréttablaðið/Getty

Ikromjon Alibaev, gleymir leiknum í dag gegn Al Wahda í asísku Meistaradeildinni seint. Alibaev sem er leikmaður Lokomotiv Tashkent frá Úsbekistan skoraði þá gull af marki en markið minnir um margt á frægt mark sem David Beckham skoraði gegn Wimbeldon. 

Alibaev snéri af sér varnarmann og lét vaða fyrir aftan miðjulínu. Boltinn sveif í fallegum boga yfir markvörð Al Wahda. Heimamenn í Lokomotiv Tashkent unnu leikinn 5:0.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

„Fékk mjög misvísandi skilaboð hver stefnan væri“

Fótbolti

Ungir Haukar koma saman og horfa á Söru Björk

Fótbolti

Iniesta semur við lið í Japan

Auglýsing

Nýjast

Sport

Vilja ekki skipta á Alderweireld og Martial

Golf

Birgir Leifur undir pari þriðja hringinn í röð

Sport

Neymar dreymir um að spila undir stjórn Guardiola

Enski boltinn

Eigandi Liverpool tilbúinn að eyða í sumar

HM 2018 í Rússlandi

Reiðir aðdáendur brutu sér leið inn á æfingu Brasilíu

Golf

Tvær slakar holur felldu Ólafíu

Auglýsing