Fótbolti

Sjáðu ótrúlegt mark í asísku Meistaradeildinni

Ikromjon Alibaev, leikmaður Lokomotiv Tashkent frá Úsbekistan skoraði gull af marki í dag í asísku Meistaradeildinni. Markið minnir um margt á markið sem David Beckham skoraði gegn Wimbeldon.

David Beckham fagnar marki sínu gegn Wimbeldon forðum daga. Fréttablaðið/Getty

Ikromjon Alibaev, gleymir leiknum í dag gegn Al Wahda í asísku Meistaradeildinni seint. Alibaev sem er leikmaður Lokomotiv Tashkent frá Úsbekistan skoraði þá gull af marki en markið minnir um margt á frægt mark sem David Beckham skoraði gegn Wimbeldon. 

Alibaev snéri af sér varnarmann og lét vaða fyrir aftan miðjulínu. Boltinn sveif í fallegum boga yfir markvörð Al Wahda. Heimamenn í Lokomotiv Tashkent unnu leikinn 5:0.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

„Allt til staðar til að gera góða hluti saman næstu árin“

Fótbolti

Jón Þór: Eigum að stefna á að komast á stórmót

Fótbolti

Rooney hetja í höfuðborginni

Auglýsing

Nýjast

Valskonur söxuðu á forskot Fram á toppnum

Özil stórkostlegur í sigri Arsenal á Newcastle

Jose Mourinho sleppur við kæru

Glódís og stöllur einum sigri frá meistaratitlinum

Hittu „drottningu fimleikanna“

Jeffs verður aðstoðarmaður Jóns Þórs

Auglýsing