Ítalska landsliðið í knattspyrnu varð Evrópumeistari í kvöld þegar liðið lagði England í æsilegri vítaspyrnukeppni. Það var markmaðurinn ungi Gianluigi Donnarumma sem tryggði Ítölum sigurinn en hann stóð eins og klettur í ítalska markinu allt mótið, og kom liðinu gegnum tvær vítaspyrnukeppnir.

Donnarumma er aðeins 22 ára og var að keppa á sínu fyrsta stórmóti
Fréttablaðið/EPA
Það var enginn vafi í hugum ítölsku leikmannana hverjum bæri fyrst að þakka.
Fréttablaðið/EPA
Fréttablaðið/EPA
Giorgio Chiellini fyrirliði Ítalíu heilsar upp á þjálfara liðsins Roberto Mancini þegar sigurinn er í höfn.
Fréttablaðið/EPA
Varnarjaxlinn Leonardo Spinazzola meiddist á miðju móti og var skiljanlega létt að liðsfélagar hans mörðu sigur án hans.
Fréttablaðið/EPA.
Og svo var fagnað í Róm og um alla Ítalíu.
Fréttablaðið/EPA
Fréttablaðið/EPA
Fréttablaðið/EPA
Fréttablaðið/EPA