Símamótið í knattspyrnu stúlkna hófst í morgun á íþróttasvæði Breiðabliks í Smáranum en mótið var sett í gær og byrjað var að keppa í morgunsárið. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins, kíkti í Kópavoginn og smellti af myndunum sem sjá má hér að neðan.