Sport

Segir það krafta­verk að Króatía komst í úr­slitin

Mario Mandzukic, framherji króatíska landsliðsins, segir að það sé kraftaverk að Króatía hafi komist í úrslit Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Englandi í Moskvu í gær.

Mandzukic fagnar með króatíska fánanum í leikslok. Fréttablaðið/Getty

Mario Mandzukic, framherji króatíska landsliðsins, segir að það sé kraftaverk að Króatía hafi komist í úrslit Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Englandi í Moskvu í gær.

Verður þetta í fyrsta sinn sem Króatar leika til úrslita eftir að hafa fengið sjálfstæði frá Júgóslavíu árið 1992. Króatar voru áður hluti af Júgóslavíu sem lék til úrslita á Evrópumótinu árið 1960 og árið 1968.

Mandzukic skoraði sjálfur sigurmarkið en hann segir kraftaverk að lítil þjóð á borð við Króatíu sé að fara að leika úrslitaleikinn á HM.

„Þetta er kraftaverk, aðeins frábær lið geta haft kjark til að berjast þrátt fyrir að hafa lent undir gegn liði eins og Englandi. Við vorum eins og ljón út á vellinum og við munum leika eins gegn Frakklandi.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Mistök kostuðu Ísland sigurinn gegn spræku liði Katars

Fótbolti

Van Dijk skaut Hollandi áfram í Þjóðadeildinni

Handbolti

FH bjargaði stigi í hádramatísku jafntefli gegn Val

Auglýsing

Nýjast

Verðskuldað jafntefli í lokaleik ársins gegn Katar

Kolbeinn fagnaði byrjunarliðssætinu með marki

Kolbeinn og Eggert koma inn í liðið gegn Katar

Leik lokið: Katar - Ísland 2-2

West Ham fær leyfi til að bæta við níu þúsund sætum

Tveir leikmenn Þórs/KA æfa með Leverkusen

Auglýsing