Enski boltinn

Sarri neitaði að þakka Guardiola fyrir leikinn

Pressan virðist vera að ná til Maurizio Sarri en þegar Pep Guardiola leitaðist eftir því að þakka honum fyrir leikinn sniðgekk Ítalinn hönd Guardiola.

Það fór vel á með Guardiola og Sarri fyrir leik en Sarri neitaði að taka í spaðann á Guardiola eftir leik. Fréttablaðið/Getty

Pressan virðist vera að ná til Maurizio Sarri en þegar Pep Guardiola leitaðist eftir því að þakka honum fyrir leikinn sniðgekk Ítalinn hönd Guardiola.

Það er venja að þjálfarar liðanna takist í hendur í leikslok og þakki fyrir leikinn en það var ekki upp á teningunum í dag.

Í sjónvarpsútsendingunni sást að Guardiola reyndi að þakka Sarri fyrir leikinn en sá ítalski hélt rakleiðis inn í búningsklefa.

Guardiola þakkaði þess í stað Gianfranco Zola, aðstoðarmanni Sarri, fyrir leikinn.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Enski boltinn

Crystal Palace komst upp í miðja deild

Enski boltinn

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Auglýsing

Nýjast

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Úrslit úr Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum

Snorri hafnaði í 39. sæti í skiptigöngu

Auglýsing