Enski boltinn

Salah fór meiddur af velli í leik með Egyptalandi

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fór meiddur af velli á lokamínútum leiksins í 4-1 sigri Egyptalands á Eswatini í æfingarleik í Egyptalandi í dag.

Salah þungur á brún í leik með egypska landsliðinu. Fréttablaðið/Getty

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fór meiddur af velli á lokamínútum leiksins í 4-1 sigri Egyptalands á Eswatini í æfingarleik í Egyptalandi í dag.

Salah skoraði fjórða mark Egyptalands beint úr hornspyrnu undir lok fyrri hálfleiks gegn Eswatandi sem þekktist áður sem Swaziland og átti að leika allan leikinn.

Meiddist hann undir lok venjulegs leiktíma og var skipt af velli stuttu síðar eftir að hafa mistekist að halda áfram leik.

Er það áhyggjuefni fyrir Liverpool sem fylgist eflaust vandlega með málefnum markahróksins sem bætti markamet ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Sér alltaf nokkra leiki fram í tímann

Enski boltinn

Everton upp í áttunda sæti með sigri

Enski boltinn

Salah tryggði Liverpool langþráðan sigur

Auglýsing

Nýjast

Rooney hetja í höfuðborginni

Guðmundur fylgir Pedro til Eyja

Hamilton þarf að bíða í viku í viðbót

Landsliðsþjálfari kynntur á eftir

„Umhverfi þar sem árangurs er krafist“

Arftaki Alexanders fundinn?

Auglýsing