Enski boltinn

Salah fór meiddur af velli í leik með Egyptalandi

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fór meiddur af velli á lokamínútum leiksins í 4-1 sigri Egyptalands á Eswatini í æfingarleik í Egyptalandi í dag.

Salah þungur á brún í leik með egypska landsliðinu. Fréttablaðið/Getty

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fór meiddur af velli á lokamínútum leiksins í 4-1 sigri Egyptalands á Eswatini í æfingarleik í Egyptalandi í dag.

Salah skoraði fjórða mark Egyptalands beint úr hornspyrnu undir lok fyrri hálfleiks gegn Eswatandi sem þekktist áður sem Swaziland og átti að leika allan leikinn.

Meiddist hann undir lok venjulegs leiktíma og var skipt af velli stuttu síðar eftir að hafa mistekist að halda áfram leik.

Er það áhyggjuefni fyrir Liverpool sem fylgist eflaust vandlega með málefnum markahróksins sem bætti markamet ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Minnast Gordon Banks með sérstakri treyju gegn Aston Villa

Enski boltinn

Leik­maður Leeds söng með stuðnings­mönnum Mal­mö

Enski boltinn

Chelsea sett í félagsskiptabann af FIFA

Auglýsing

Nýjast

Nálægt því að komast í úrslit

Chelsea fer til Úkraínu: Arsenal mætir Rennes

Sonur Holyfield reynir að komast í NFL-deildina

Rabiot rak mömmu sína

Ljúka leik í Svíþjóð

Lingard og Martial líklega með gegn Liverpool

Auglýsing