Leikmenn Brighton reyna að stöðva markahrókinn Salah
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, bætti markamet ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann kom Liverpool yfir gegn Brighton á Anfield en þetta er 32. úrvaldeildarmark hans í vetur.
Mest lesið
- Í dag
- Í vikunni
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir