Sund

Róbert Ísak sigursæll í Finnlandi

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson hefur nælt sér í tvenn gullverðlaun á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug.

Róbert Ísak Jónsson er að gera það gott í Finnlandi. Mynd/Jón Björn

Róbert Ísak Jónsson byrjar afar vel á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Finnlandi þessa dagana.

Róbert Ísak syndir í flokki S14, en hann hefur tryggt sér Norðurlandameistaratitilinn í 200 metra skriðsundi og 100 metra bringusundi í dag. 

Hann synti skriðsundið á tveimur mínútum og 60 hundraðshlutum úr sekúndu. Guðfinnur Karlsson varð í sjötta sæti í brngusundinu.

Þá vann Þórey Ísafold Magnúsdóttir silfurverðlaun í 100 metra bringusundi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Sund

Róbert Ísak raðar inn titlum

Körfubolti

Njarðvíkingar með fimm sigra í röð

Handbolti

Öruggur Vals­sigur í Reykja­víkurs­lagnum gegn Fram

Auglýsing

Nýjast

Segja Björn Daníel hafa samþykkt tilboð frá FH

Doherty hetja Úlfanna gegn Newcastle

Heimir mættur til Katar

Gunnar sigraði and­stæðinginn al­blóðugan

Tottenham aftur upp fyrir nágrannaliðin

ÍBV með tvo sigra í röð | KA vann nágrannaslaginn

Auglýsing