Sund

Róbert Ísak sigursæll í Finnlandi

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson hefur nælt sér í tvenn gullverðlaun á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug.

Róbert Ísak Jónsson er að gera það gott í Finnlandi. Mynd/Jón Björn

Róbert Ísak Jónsson byrjar afar vel á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Finnlandi þessa dagana.

Róbert Ísak syndir í flokki S14, en hann hefur tryggt sér Norðurlandameistaratitilinn í 200 metra skriðsundi og 100 metra bringusundi í dag. 

Hann synti skriðsundið á tveimur mínútum og 60 hundraðshlutum úr sekúndu. Guðfinnur Karlsson varð í sjötta sæti í brngusundinu.

Þá vann Þórey Ísafold Magnúsdóttir silfurverðlaun í 100 metra bringusundi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Sund

Tanya fékk Sjó­manna­bikarinn

Sund

Anton Sveinn og Snæfríður valin sundfólk ársins

Sund

Ein fremsta sund­kona heims hætt 23 ára

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Auglýsing