Golf

Ragnhildur valin nýliði ársins

Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hlaut í gær nafnbótina nýliði ársins í Ohio Valley Conference í bandaríska háskólagolfinu. Ragnhildur spilar golf fyrir Eastern Kentucky háskólann.

Ragnhildur Kristinsdóttir er að gera það gott í Bandaríkjunum. Mynd/GSÍ

Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var kjörin nýliði ársins í Ohio Valley Conference í bandaríska háskólagolfinu í gær. Þetta kemur fram í frétt á golf.is.

Ragnhildur spilar golf fyrir Eastern Kentucky háskólann, en hún hefur fjórum sinnum enda í topp tíu á þeim mótum sem hún hefur tekið þátt á þessu ári. Þar af hefur hún endaði í efstu fimm sætunum þrisvar sinnum og borið sigur úr býtum einu sinni.

Ragnhildur fór með sigur af hómi á Pinehurst Intercollegiate, sem fór fram í mars fyrr á þessu ári. Þá var Ragnhildur með 15. besta meðalskorið í Ohio Valley Conference, en hún var með meðalskor upp á 77,8 högg að meðaltali.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Golf

„Er með skýra mynd í kollinum hvert ég stefni“

Golf

Molinari fyrsti Ítalinn sem vinnur risamót í golfi

Golf

Molinari leiðir fyrir lokasprettinn

Auglýsing

Nýjast

Casillas og Salah koma Karius til varnar eftir leik

ÍBV fær góðan liðsstyrk fyrir seinni hlutann

Ljóst hvaða liðum FH og Stjarnan geta mætt

Valur gæti farið til Moldóvu eða Makedóníu

Felix Örn á leið til Danmerkur

Mourinho: Ekki komin mynd á liðið okkar

Auglýsing