Golf

Ragnhildur valin nýliði ársins

Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hlaut í gær nafnbótina nýliði ársins í Ohio Valley Conference í bandaríska háskólagolfinu. Ragnhildur spilar golf fyrir Eastern Kentucky háskólann.

Ragnhildur Kristinsdóttir er að gera það gott í Bandaríkjunum. Mynd/GSÍ

Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var kjörin nýliði ársins í Ohio Valley Conference í bandaríska háskólagolfinu í gær. Þetta kemur fram í frétt á golf.is.

Ragnhildur spilar golf fyrir Eastern Kentucky háskólann, en hún hefur fjórum sinnum enda í topp tíu á þeim mótum sem hún hefur tekið þátt á þessu ári. Þar af hefur hún endaði í efstu fimm sætunum þrisvar sinnum og borið sigur úr býtum einu sinni.

Ragnhildur fór með sigur af hómi á Pinehurst Intercollegiate, sem fór fram í mars fyrr á þessu ári. Þá var Ragnhildur með 15. besta meðalskorið í Ohio Valley Conference, en hún var með meðalskor upp á 77,8 högg að meðaltali.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Golf

Val­dís hefur leik á öðru stigi úr­töku­móts LPGA í dag

Golf

Axel í erfiðum málum í Portúgal

Golf

Evrópa vann Ryder-bikarinn

Auglýsing

Nýjast

Selfoss áfram taplaus á toppnum

Messi meiddist þegar Barcelona fór á toppinn

Ronaldo náði merkum áfanga

Tarik lék á als oddi í jafntefli KA gegn ÍR

Ómar og Janus lögðu þung lóð á vogarskálina

Salah tryggði Liverpool langþráðan sigur

Auglýsing