Allt var í járn­um fyr­ir síð­ast­a á­h­ald­ið í fjöl­­þraut­ar­­úr­sl­it­um karl­a í á­h­ald­a­f­im­­leik­um á Ólymp­í­u­­leik­un­um í dag. Það var ljóst að smá­­væg­i­­leg mis­t­ök mynd­u skilj­a efst­u menn að er heim­a­­mað­ur­inn Da­ik­i Has­h­i­­mot­o, kín­v­erj­arn­ir Sun Wei og Xiao Ru­ot­eng tók­ust á við æsk­u­v­in­in­a frá Rúss­l­and­i, Nik­it­a Na­g­orn­y og Artur Dal­a­l­o­y­­an.

Annar heim­a­­mað­ur, Tak­er­u Kit­az­on­o, átti einn­ig mög­u­­leik­a á verð­­laun­a­­sæt­i en eft­ir framm­i­­stöð­u sína í for­­keppn­inn­i var hann í öðrum hóp en bestu menn og var því að kepp­a á gólf­i í síðustu umferðinni á með­an efst­u menn fóru á svifr­ánn­a.

Eftir frá­b­ær­a æf­ing­u á svifr­ánn­i flaug Sun Wei frá Kína upp í fyrst­a sæt­ið. Hann hélt því þó ekki leng­i því land­i hans Ru­ot­eng gerð­i einn­ig frá­b­ær­a æf­ing­u, negld­i af­s­t­ökk­ið sitt og tók fyrst­a sæt­ið af hon­um.

Sun Wei var í efst­a sæt­in­u þeg­ar fjór­ir kepp­end­ur áttu eft­ir að spreyt­a sig.
Ljósmynd/AFP

Næst­i mað­ur upp á ránn­a var síð­an Nik­it­a Na­g­orn­y­y sem varð Ólymp­í­u­­meist­ar­i með rús­­sensk­a lið­in­u á mán­u­dag­inn. Til þess að ná topp­­sæt­in­u af Ro­u­­teng þurft­i Na­g­orn­yy að fá 14,4 á svífr­ánn­i sem er alls ekki ó­­­ger­­legt þar sem hann var með svip­að­a ein­k­unn í for­­- og lið­a­­keppn­inn­i.

Smá­­væg­i­­leg mis­t­ök í út­­skot­i og tvö lít­il skref í lend­ing­u reynd­ust hon­um dýrk­eypt en mis­t­ök­in geta kost­að allt á bil­in­u 0,1 í 0,3. Nik­it­a fékk 14,336 að lok­um fyr­ir æf­ing­ar sín­ar sem var ekki nóg til að næla í gullið og endaði hann í öðru sæti þegar einn keppandi var eftir.

Stóð­u því leik­ar þann­ig Ru­ot­eng var efst­ur með 88,065 stig. Í öðru sæti var Na­g­orny­y með 88,031 stig þeg­ar heim­a­­mað­ur­inn Da­ik­i Has­h­i­­mot­o átti eft­ir að kepp­a á svifr­á.

Nik­it­a Na­gorn­y­y eft­ir æf­ing­ar sín­ar á svifr­á í dag.
Ljósmynd/AFP

Has­h­i­­mot­o byrj­að­i mót­ið á að leið­a eft­ir fyrst­u tvö á­h­öld­in en frá­b­ært gólf og öfl­ug­ar bog­a­h­est­sæf­ing­ar komu hon­um í 29,999 stig eft­ir fyrst­u tvö. Hring­irn­ir, sem eru ekki hans sterk­ast­a á­h­ald, komu hon­um að­­eins nið­ur á jörð­in­a aft­ur og þeg­ar hann tók stórt skref útaf lend­ing­ar­­dýn­unn­i á stökk­i fóru menn að velt­a fyr­ir sér hvort mög­u­­leik­inn á verð­­laun­um á heim­a­v­ell­i væri að hafa á­hr­if á æf­ing­arn­ar hans.

Heim­að­ur­inn var í efst­a sæti í for­keppn­inn­i og því var gull­ið í raun hans að tapa. Það var ljóst að síð­ust­u tvö á­höld­in mynd­u sína hvers­u and­leg­a sterk­ur hann væri en fáir viss­u fyr­ir mót hvern­ig þess­i ann­ars ó­þekkt­i kepp­and­i frá Jap­an mynd­i tak­ast á við mót­læt­ið.

Has­hi­mot­o gerð­i stór mis­tök á stökk­i og voru ekki all­ir viss­ir um að hann gæti siglt sigr­in­um heim.
Ljósmynd/AFP

Has­h­i­­mot­o sýnd­i hins veg­ar á tví­­­slánn­i að á­l­ag­ið væri ekki að hafa á­hr­if á hann og gerð­i stór­­kost­­leg­a æf­ing­u og fékk 15,300 fyr­ir. Hann var því með allt í hönd­um sér fyr­ir síð­ast­a á­h­ald­ið og öll press­an á hon­um.

Það mátt­i heyr­a saum­­nál dett­a í saln­um þeg­ar þess­i tví­­tug­i Jap­an­i hopp­að­i upp og greip í svifr­ánn­a. Has­h­i­­mot­o var hins veg­ar hinn ró­­leg­ast­i og greip all­ar flug æf­ing­ar sín­ar af mikl­u ör­ugg­i.

Þeg­ar hann lent­i af­s­t­ökk­ið sitt mátt­i heyr­a mik­ið hróp frá þeim ör­f­á­u á­h­orf­­end­um sem voru í saln­um enda viss­u nær all­ir að þett­a mynd­i duga hon­um til sig­urs.

Has­hi­mot­o var afar á­nægð­ur eft­ir æf­ing­ar sín­ar á svifr­á enda frek­ar aug­ljóst að sig­ur­inn væri í höfn.
Ljósmynd/AFP

Kepp­­end­ur og þjálf­ar­ar frá öðr­um löndum ósk­uð­u unga Jap­an­an­um til ham­ingj­u með sig­ur­inn áður en nið­ur­­­stað­an var ljós. Hann var hins veg­ar hinn ró­­leg­ast­i þar til ein­k­unn­in kom á skjá­inn. Þeg­ar úr­­slitin voru ljós, 14,933 á svifr­á, öskr­að­i Has­h­i­­mot­o úr gleð­i og hljóp upp keppn­is­­pall­inn með jap­ansk­a fán­ann í höndunum.

Lokaúrslit voru:

  1. Daiki Hashimoto með 88,465 stig.
  2. Xiao Ruoteng með 88,065 stig.
  3. Nikita Nagornyy með 88,031 stig.

Þrír efst­u kepp­end­ur brut­u þar með 88 stig­a múr­inn en Has­hi­mot­o var sá eini sem fór yfir 88 stig­in í for­keppn­inn­i.

Kín­v­erj­inn Sun Wei sem leidd­i þeg­ar fjór­ir síð­ust­u menn áttu eft­ir að keppa á svifrá end­að­i í fjórð­a sæt­in­u. Heim­amað­ur­inn Tak­er­u Kit­az­on­o, sem varð Ólymp­í­u­­meist­ar­i ung­l­ing­a í fyrr­a, end­að­i í fimmt­a sæt­in­u en það er afar líklegt að hann muni láta til sín taka á næstu árum.

Xiao Ro­u­teng leidd­i alla kepp­end­ur þeg­ar ein­ung­is einn kepp­and­i var eft­ir, Has­hi­mot­o.
Ljósmynd/AFP

Von­ar­stjarn­a Evróp­u, Bret­inn og Ís­lands­v­in­ur­inn, Joe Fras­er, átti á­gæt­is mög­u­­leik­a á verð­laun­a­sæt­i í dag en hann hafð­i ekki er­ind­i sem erf­ið­i. Föll á bog­a­h­est­i og stökk­i voru hon­um dýr­­keypt og end­að­i hann í átt­und­a sæti.

Heims­­meist­ar­inn og ný­kr­ýnd­ur Ólymp­í­u­­meist­ar­i í lið­a­­keppn­i Artur Dal­a­l­o­y­­an tók sjött­a sæt­ið sem verð­ur að telj­ast ó­­­trú­­legt í sjálf­um sér þar sem hann sleit hás­in í apr­íl og var mik­il ó­­viss­a um hvort hann mynd­i yfir ­höf­uð kepp­a á Ólymp­í­u­­leik­un­um.

Bret­inn Joe Fras­er var frá­bær á svifr­ánn­i en mis­tök á bog­a­hest­i og stökk­i gerð­i hon­um erf­itt fyr­ir í dag.
Ljósmynd/AFP
Verð­laun­a­haf­ar í fjöl­þraut­ar­úr­slit­um karl­a í á­hald­a­fim­leik­um á ÓL 2020.
Ljósmynd/AFP