Enski boltinn

Orðaður við stærstu lið Evrópu en endaði hjá Fulham

Ein óvæntustu félagaskipti sumarsins eru kaup Fulham á Jean Michaël Seri frá Nice. Hann var orðaður við lið á borð við Barcelona.

Seri í leik með Nice á síðasta tímabili. Fréttablaðið/Getty

Fulham hefur gengið frá kaupum á Jean Michaël Seri, 26 ára gömlum miðjumanni frá Nice.

Seri vakti athygli fyrir góða frammistöðu með Nice á þarsíðasta tímabili og var orðaður við ýmis stórlið, þ.á.m. Barcelona og Arsenal. Hann endaði hins vegar hjá nýliðum Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Talið er að Fulham hafi greitt Nice 18 milljónir punda fyrir Fílbeinsstrendinginn sem er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Seri skrifaði undir fjögurra ára samning við Fulham.

Seri lék með Pacos de Ferreira í Portúgal á árunum 2013-15, áður en hann var keyptur til Nice þar sem hann lék 121 leik og skoraði 11 mörk.

Seri hefur leikið 16 landsleiki og skorað eitt mark fyrir Fílabeinsströndina.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Enski boltinn

Crystal Palace komst upp í miðja deild

Enski boltinn

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Auglýsing

Nýjast

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Úrslit úr Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum

Snorri hafnaði í 39. sæti í skiptigöngu

Auglýsing