Íslenski boltinn

Old boys Þróttar spila á 8. stærsta velli Eng­lands

Old boys lið Þróttar R. mætir old boys liði enska félagsins Sunderland á 8. stærsta knattspyrnuvelli Englands í kvöld en völlurinn tekur tæplega 50.000 manns.

Frá leikvangi ljóssins, heimavelli Sunderland sem tekur tæplega 50.000 manns í sæti. Fréttablaðið/Getty

Old Boys lið Þróttar er á leið til Sunderland þar sem þeir mæta heimamönnum á Stadium of Light, áttunda stærsta knattspyrnuvelli Englands.

Greinir Stefán Hrafn Hagalín frá þessu á Twitter-síðu sinni ásamt því að deila mynd af liði Þróttar í fríhöfninni.

Þrátt fyrir að það sé Evrópuleikur framundan hikuðu menn ekki við það að fá sér einn kaldann í fríhöfninni.

Myndir frá þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Óvæntur sigur Grindavíkur gegn Stjörnunni

Íslenski boltinn

Breiðablik komst á toppinn með sigri

Íslenski boltinn

Hilmar hefur skorað í fyrstu fimm leikjunum

Auglýsing

Nýjast

Enski boltinn

Liverpool leggur fram tilboð í Fekir á næstu dögum

NBA

LeBron sló met Bryants og Malones

Enski boltinn

Fred staðfestir viðræður við United

HM 2018 í Rússlandi

Nýja HM lagið: Lifðu lífinu

Golf

Birgir Leifur meðal efstu kylfinga í Tékklandi

NBA

Steph Curry hittir illa þegar leikurinn er undir

Auglýsing