Íslenski boltinn

Old boys Þróttar spila á 8. stærsta velli Eng­lands

Old boys lið Þróttar R. mætir old boys liði enska félagsins Sunderland á 8. stærsta knattspyrnuvelli Englands í kvöld en völlurinn tekur tæplega 50.000 manns.

Frá leikvangi ljóssins, heimavelli Sunderland sem tekur tæplega 50.000 manns í sæti. Fréttablaðið/Getty

Old Boys lið Þróttar er á leið til Sunderland þar sem þeir mæta heimamönnum á Stadium of Light, áttunda stærsta knattspyrnuvelli Englands.

Greinir Stefán Hrafn Hagalín frá þessu á Twitter-síðu sinni ásamt því að deila mynd af liði Þróttar í fríhöfninni.

Þrátt fyrir að það sé Evrópuleikur framundan hikuðu menn ekki við það að fá sér einn kaldann í fríhöfninni.

Myndir frá þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Fram ræður þjálfara

Íslenski boltinn

Fylkir fær ungan og efnilegan markvörð

Íslenski boltinn

Skagamenn bæta við sig framherja

Auglýsing

Nýjast

Keflvíkingar niðurlægðu granna sína

Tindastóll og Njarðvík áfram með fullt hús

Öll íslensku liðin komin í úrslit

Frumraun LeBron með Lakers í nótt

Leikstjórnandi ÍR frá næstu vikurnar

Vignir yfirgefur TTH Holstebro eftir tímabilið

Auglýsing