Knatt­spyrn­u­heim­ur­inn hef­ur nötr­að frá því að tólf stærst­u fé­lags­lið Evróp­u til­kynnt­u á sunn­u­dag­inn að til stæð­i að stofn­a svo­kall­að­a Ofur­deild. Nú hafa átta af lið­un­um dreg­ið þátt­tök­u sína til baka og Ed Wo­odw­ard, stjórn­ar­for­mað­ur Manch­est­er Unit­ed sem ætl­að­i að taka þátt í deild­inn­i, sagt af sér. For­mað­ur ít­alsk­a stór­liðs­ins Juv­ent­us, Andre­a Agnell­i, seg­ir Ofur­deild­in­a úr sög­unn­i.

Frá því að fregn­ir bár­ust af þess­um fyr­ir­ætl­un­um ensk­u lið­ann­a Arsen­al, Chels­e­a, Liv­er­po­ol, Manch­est­er Unit­ed, Manch­est­er City og Tott­en­ham, ít­ölsk­u lið­ann­a Juv­ent­us, AC Mil­an og Inter Mil­an, spænsk­u lið­ann­a Barc­el­on­a, At­let­ic­o Madr­id og Real Madr­id, er ó­hætt að segj­a að knatt­spyrn­u­heim­ur­inn hafi log­að.

Flor­ent­in­o Per­ez, stjórn­ar­for­mað­ur Real Madr­id, hef­ur far­ið fyr­ir Ofur­deild­inn­i og tel­ur hana fram­tíð knatt­spyrn­unn­ar. Þar mynd­u lið­in tólf spil­a við hvert ann­að og tel­ur hann það geta kom­ið í veg fyr­ir að á­hug­i á fót­bolt­a drag­ist sam­an og lið­in afl­að sér nýrr­a stuðn­ings­mann­a um heim all­an.

Að­dá­end­ur hafa lát­ið heyr­a í sér og flest­ir væg­ast sagt ó­sátt­ir við Ofur­deild­in­a. Leik­menn lið­ann­a tólf hafa marg­ir stig­ið fram og lýst megnr­i ó­á­nægj­u sinn­i. Knatt­spyrn­u­sam­band Evróp­u UEFA og al­þjóð­a­knatt­spyrn­u­sam­band­ið FIFA brugð­ust hark­a­leg­a við Ofur­deild­inn­i og rætt var um að bann­a leik­mönn­um sem tækj­u þátt í henn­i að spil­a fyr­ir lands­lið sín.

Síð­an á sunn­u­dag­inn hafa hlut­irn­ir gerst hratt og öll ensk­u lið­in, At­let­ic­o Madr­id og nú síð­ast Inter Mil­an dreg­ið þátt­tök­u sína til baka. Eins og sak­ir stand­a eru því ein­ung­is fjög­ur lið eft­ir í Ofur­deild­inn­i, Real Madr­id, Barc­el­on­a, AC Mil­an og Juv­ent­us.

Í gær­kvöld­i greind­i Manch­est­er Unit­ed frá því að Ed Wo­odw­ard, sem gegnt hef­ur starf­i stjórn­ar­for­manns liðs­ins síð­an 2013 en hann hóf störf hjá Unit­ed árið 2005. Til stóð að hann léti af störf­um fyr­ir lok árs en því var flýtt og sam­kvæmt er­lend­um miðl­um er að­kom­a hans að Ofur­deild­inn­i helst­a á­stæð­an.

Fót­ból­ta­á­hug­a­fólk um heim all­an hef­ur geng­ið hart fram gegn á­form­um um Ofur­deild, eink­um á Eng­land­i. Eig­end­ur lið­ann­a og stjórn­ir hafa ver­ið sak­að­ar um græðg­i og að gefa lít­ið fyr­ir sögu liða sinn­a. Í yf­ir­lýs­ing­um lið­inn­a átta sem hætt eru við þátt­tök­u í deild­inn­i hef­ur hins veg­ar lít­ið vott­að á iðr­un vegn­a fram­gangs þeirr­a og ein­ung­is Arsen­al og John Henr­y, einn eig­end­a Liv­er­po­ol, beð­ið að­dá­end­ur og leik­menn af­sök­un­ar á fram­ferð­i sínu.

Það eru þó ekki ein­ung­is að­dá­end­ur og leik­menn sem hafa lýst van­þókn­un sinn­i á Ofur­deild­inn­i en Bor­is John­son, for­sæt­is­ráð­herr­a Bret­lands, er afar and­snú­inn henn­i og gert að því skónn­a að lög yrðu sett á Eng­land­i til að koma í veg fyr­ir að hún færi af stað.

Andre­a Agnell­i, stjórn­ar­for­mað­ur Juv­ent­us og einn að­al­mann­ann­a á bak við Ofur­deild­in­a, sagð­i fyrr í dag að verk­efn­ið sé úr sög­unn­i þar sem ensk­u lið­in hafi dreg­ið þátt­tök­u sína til baka. Hann er engu að síð­ur sann­færð­ur um Ofur­deild­in eigi rétt á sér en sagð­i af sér sem for­mað­ur Eur­op­e­an Clubs‘ Assoc­i­at­i­on, sam­tak­a stærst­u fót­bolt­a­lið­a Evróp­u.

Aleks­and­er Cef­er­in, for­mað­ur UEFA, kall­að­i Agnell­i „snák og lyg­ar­a“ á mán­u­dag­inn eft­ir að fregn­ir um Ofur­deild­in­a fóru á flug. Agnell­i svar­að­i ekki sím­töl­um frá Cef­er­in eft­ir að Ofur­deild­in var til­kynnt.

Jose Mo­ur­in­ho var rek­inn sem stjór­i Tott­en­ham á mán­u­dag­inn og ef fram fer sem horf­ir verð­ur hann þess vaf­a­sam­a heið­urs að­njót­and­i að vera eini stjór­inn sem rek­inn hef­ur ver­ið frá Ofur­deild­ar­lið­i.